Lokakvöldið með síðustu tveimur leikjunum var mjög spennandi enda mættust tvær efstu sveitirnar í þeirri fyrri. Sveit myvatnhotel.is vann inbyrðist leikinn við sveit Stefáns Sveinbjörnssonar og skaust upp fyrir á ný.
16 manns mættu á fyrsta spilakvöld Bridgefélags nýliða. Góð stemning og spiluð voru 20 spil. Efstu pör urðu: 1. 71 Unnur - Valgerður 2.-3. 70 Denna - Atli 2.-3. 70 Þorbergur - Asbjörn 4. 64 Guðmundur - Guðrún 5. 59 Elsa - Elísabet Nánari úrslit og öll spil - Myndir verða settar inn á facebooksíðu Bridgefélags nýliða Næsta spilakvöld verður 10. mars kl.
Aðalsveitakeppni á suðurnesjum er hafin og erum við í ár með þetta sem sveitarokk með Imp´s fyrirkomulagi. Mótið byrjar vel fyrir Svavar og Jóhannes og fast á hæla þeirra koma feðgarnir Kalli og Kalli ásamt Degi og Bjarka.
Aðalsveitakeppni félagsins hófst 6. febrúar sl. Það eru 6 sveitir sem taka þátt í mótinu og raðaði keppnisstjóri í sveitirnar á þann hátt að tekin var bronsstigaskorun spilara hjá félaginu á hausttímabilinu og fundið út meðalstigaskorun parsins.
Annað kvöldið af fjórum í Aðaltvímenningi Bridgefélags Kópavogs var spilað í gærkvöldi. Keppnin er mjög jöfn og spennandi og eru Bernódus Kristinsson og Ingvaldur Gústafsson með 56,4% heildarskor og aðeins 0,7 prósenta forystu á næsta par.
Sl. þriðjudagskvöld var 3ja umferðin af 8 í sveitakeppninni leikin. Einhver myndi kannski segja að nú væru sauðirnir farnir að skilja sig frá höfrunum í sveitakeppninni en við sauðirnir viljum nú ekki taka svo djúpt í árinni og teljum okkur enn eiga séns.
Komin eru inn brons- og silfurstig fyrri hausttímabilið hjá Bridgefélagi Selfoss, og er Þröstur Árnason bronsstigakóngur með 144 bronsstig, í öðru sæti varð Guðmundur Þór Gunnarsson með 125 bronsstig og í þriðja sæti varð Anton Hartmannsson með 120 bronsstig.
Eftir 4.kvöld af fimm breyttist staðan á toppnum þegar sveit Stefáns Sveinbjörnssonar náði efsta sætinu af myvatnhotel.is. Eftir viku verður háspenna þegar þessar sveitir mætast og ekki langt í aðrar sveitir.
Bræðurnir Anton og Pétur Hartmannssynir sigruðu janúar butlerinn nokkuð örugglega. Næsti á eftir þeim voru Brynjólfur og Helgi. Næsta mót félagsins er aðalsveitakeppni.
Að bridgehátið lokinni var eins kvölds tvímenningurtil að hita upp fyrir átökin á Suðurnesjum Úrslit frá 30.jan eru hér. Siðan vil ég minna á að við erum að fara að byrja sveitakeppnina hjá okkur og verður hún 4 kvöld.
Aðaltvímenningur Bridgefélgs Kópavogs hófst í gærkvöldi. 26 pör mættu til leiks og voru spilaðar 6 umferðir af 25 og 30 spil alls. Bernódus Kristinsson og IngvaldurGústafsson hafa nauma forystu, eða aðeins 0,5 stig.
Sl. þriðjudag var leikin 2. umferð af 8 í sveitakeppni félagsins. Stelpurnar okkar eru aldeilis í stuði! þar sem Silla okkar hefur spilað allra best, skv.
Afar jafnt er á toppnum í Akureyrarmótinu en sveit myvatnhotel.is er broti úr stigi á undan sveit Stefáns Sveinbjörnssonar en þessar tvær eru á góðri leið með að stinga aðrar af.
Sl. þriðjudag hófst sveitakeppni félagsins með þátttöku 8 sveita. Spilastjóri raðar pörum saman í sveitir með það að markmiði að gera sveitirnar eins jafnar að styrk og kostur er.
Í kvöld verður spilað á hótel Loftleiðum í tengslum við Bridgehátíðina og hefst spilamennska kl.
Akureyrarmótið í sveitakeppni heldur áfram og er sveit myvatnhotel.is enn efst þó þrjár efstu sveitirnar séu í hnapp.
Sveit Gabríels Gíslasonar leiðir eftir 9 umferðir af 11. Miðvikudagsklúbburinn er í 2. sæti og Bland.com er í 3ja sæti. Högni Friðþjófsson og Jón Guðmar Jónsson unnu 15 spila tvímenning þar sem 1. verðlaun voru þátttökugjald í tvímenning Bridgehátíðar 2014. Mánudaginn 27.
Bridgélag Reykjavíkur spilar eins kvölds tvímenning á Loftleiðum að venju í tengslum við Bridgehátíðina þriðjudaginn 21.jan. kl. 19:00 Gott væri að skrá sig fyrirfram í s.
Eftir 2 kvöld af 3 í janúarbutlernum þá eru Helgi Hermannsson og Brynjólfur Gestsson efstir með 77 impa. Í öðru sæti eru Anton Hartmannsson og Pétur Hartmannsson/Hjörtur Halldórsson með 74 impa og í þriðja sæti eru Kristján Már Gunnarsson og Sigurður Magnússon með 71 impa.
Þriðja og síðasta kvöldið í Jánúar-Monrad Bridgefélags Kópavogs fór fram í kvöld. Spilað var á 13 borðum og náðu Kristján Snorrason og Ásmundur Örnólfsson að halda efsta sætinu þrátt fyrir að Hulda Hjálmarsdóttir og Halldór Þorvaldsson hafi sótt að þeim með besta skori kvöldsins.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar