Benni og Ingi halda forystunni í Kópavogi

föstudagur, 7. febrúar 2014

Annað kvöldið af fjórum í Aðaltvímenningi Bridgefélags Kópavogs var spilað í gærkvöldi. Keppnin er mjög jöfn og spennandi og eru Bernódus Kristinsson og Ingvaldur Gústafsson með 56,4% heildarskor og aðeins 0,7 prósenta forystu á næsta par. Helgi Bogason og Egill Darri Brynjólfsson náðu besta skorinu í gærkvöldi með 58,1% en skor kvöldsins og stöðu paranna það kvöld má sjá fyrir aftan nöfn spilaranna undir session.

Öll úrslit og stöðuna má sjá hér.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar