Að kvöldi síðasta vetrardags héldum við Rangæingar vertíðarlokin hátíðleg með verðlaunaafhendingu og laufléttri spilamennsku að verðlaunaafhendingu lokinni.
Þá er lokið síðasta stærra móti vetrarins hjá B.A. en ýmislegt breyttist 3. kvöldið. Impatvímenninginn unnu Kristján Þorsteinsson og Stefán Sveinbjörnsson en sveit Sveinbjörns Sigurðssonar varð efst í sveitakeppninni.
Árshátíð Bridgekvenna verður Laugardaginn 3. Maí á Grand Hotel Sigtúni 38 Mæting kl.
Aðalfundur Bridgefélags Hafnarfjarðar verður haldinn í Gamla Vínhúsinu í Hafnarfirði þann 09.05.2014. Stutt Aðalfundarstörf - Léttur málsverður og einmenningur með veglegum verðlaunum.
Tveggja kvölda buttler þann 28.04.2014 og 05.05.2014. Hjá Bridgefélagi Hafnarfjarðar.
Hjá Bridgefélagi Kópavogs var sumrinu var fagnað með eins kvölds tvímenningi sem var spilaður á 6 borðum. Heimir Tryggvason og Árni Már Björnsson urðu hlutskarpastir eins og má sjá á heimasíðu Bridgefélags Kópavogs Fimmtudagana 01 og 08 maí verður tveggja kvölda Vortvímenningur með frjálsri mætingu þannig að þau pör sem mæta bæði kvöldin spila til verðlauna.
Eftir ansi marga impa 2.kvöldið þá eru orðnir efstir í impatvímenningnum þeir Helgi Steinsson og Víðir Jónsson. Í sveitakeppninni er það sveit Sveins Pállsonar, með Jónasi Róbertssyni, Hjalta Bergmann og Sveinbirni Sigurðssyni.
Bræðurnir Vilhjálmur og Daníel Sigurðssynir unnu Páskamót BH 2014.
Eins og menn vita er mikið af Framsóknarmönnum í Rangárþingi eystra, minna er af þeim í Rangárþingi ytra, einn eða tveir þó, en þar sem heimavöllur félagsins er í eystra notumst við eðlilega við útreikniaðferðir Framsóknarmanna, þegar kemur að talningum, hvort sem um er að ræða talningu atkvæða eða stiga! Fyrir nokkrum árum var kjörinn formaður í Framsóknarflokknum og talinn réttkjörinn um stund.
Sl. þriðjudagskvöld héldum við okkar árlega Páskamót með þátttöku 15 para. Byggingafyrirtækið Krappi ehf. gaf fjölda páskaeggja sem dreift var um stigatöfluna.
Síðasta mót vetrarins hjá B.A. er þriggja kvölda impatvímenningur þar sem einnig er dregið í sveitir. Eftir fyrsta kvöld eru efstir þeir Stefán Sveinbjörnsson og Kristján Þorsteinsson þó að Víðir Jónsson og Helgi Steinsson séu með jafnmarga impa.
Sveinbjörn og Lárus unnu öruggann sigur í páskatvímenningi Bridgefélags Borgarfjarðar. Félagar úr Tafl og Bridgefélagi Hólmavíkur fjölmenntu suður yfir heiðar og mættu fjölmennri sveit heimamanna.
Spilaður var bötlertvímenningur á 6 borðum 14. apríl og voru páskaegg fyrir 1. sætið en því náðu Atli og Þorgrímur og einnig voru dregin út 2 pör sem fengu páskaegg, Rúna og Arnbjörg og Óskar og Guðfinna.
Vetararstarfi briddsfélags Selfoss lauk fimmtudaginn 10. apríl með einskvölds tvímenningi. Þar sem þeir Hartmansbræður sigruðu nokkuð örggulega. Ekki verður spilað meira í vetur á vegum briddsfélagsins, en byrjað verður aftur að spila síðasta föstudag í september að venju.
Þriggja kvölda Butler-tvímenningi Bridgefélags Kópavogs lauk í gærkvöldi. Gísli Steingrímsson og Gabríel Gíslason unnu nokkuð sannfærandi sigur þrátt fyrir að fá aðeins 1,5 impa í plús síðasta kvöldið en Hjálmar S Pálsson og Kjartan Jóhannsson skoruðu þá mest, eða 65 impa sem dugði í annað sætið.
Nú hallar vetri og lítið eftir ógert þennan veturinn nema spila um nokkur páskaegg nk. þriðjudagskvöld, ljúka svo hefðbundnu starfsári síðasta vetrardag með lúðrablæstri, glaum og gleði, og loks halda lítið afmælismót í byrjun maí í tilefni af níræðisafmæli okkar góða vinar og félaga Ólafs Ólafssonar, fyrrv.
Eftir yfir 60% skor bæði kvöldin varð Stefán Vilhjálmsson einmenningsmeistari B.A. 2014 og Stefán Sveinbjörnsson kom þar á eftir. Glæsilegt það. Sjá lokastöðu og spilin hér Næsta mót er síðasta stóra mót vetrarins en það verður þriggja kvölda impatvímenningur þar sem einnig er dregið í sveitir.
Stjórnarfundur í Bridgesambandi Íslands12. mars 2014 Mættir: Jafet, Ólöf, Helga, Guðný, Garðar, Ingimundur, Guðmundur og Árni Már 1. Fundargerð síðasta fundar samþykkt 2. Skipun í nefndir Búið er að skipa í nefndir BSÍ sjá meðfylgjandi yfirlit.
Hið árlega Páskamót Bridgefélags Hafnarfjarðar verður haldið á föstudeginum langa þann 18.04.2014 og hefst klukkan 17:00 tímalega.
Hið árlega Halamót fór fram að Hala í Suðursveit helgina 5-6 apríl. Spilaður var barómeter, allir við alla, þrjú spil í umferð og mættu 23 pör til leiks.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar