Vilhjálmur og Daníel unnu Páskamót BH!

laugardagur, 19. apríl 2014

Bræðurnir Vilhjálmur og Daníel Sigurðssynir unnu Páskamót BH 2014. 31 par mætti til leiks og tókst mótið vel í alla staði!

Öll úrslit

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar