Vormót B.A. og 1.maí á Dalvík

þriðjudagur, 29. apríl 2014

Þá er lokið síðasta stærra móti vetrarins hjá B.A. en ýmislegt breyttist 3. kvöldið. Impatvímenninginn unnu Kristján Þorsteinsson og Stefán Sveinbjörnsson en sveit Sveinbjörns Sigurðssonar varð efst í sveitakeppninni.

Sjá nánar hér.

Þann 1.maí er svo árlegt tvímenninsmót á Dalvík sem hefst kl.10 en skráning er hjá Frímanni í síma 8678744

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar