Páskamót Bridgefélags Hafnarfjaðar

mánudagur, 7. apríl 2014

Páskamót Bridgefélags Hafnarfjarðar

Hið árlega Páskamót Bridgefélags Hafnarfjarðar verður haldið á föstudeginum langa þann 18.04.2014 og hefst klukkan 17:00 tímalega. Spilað verður í sal eldri borgara í Hafnarfirði að Flatarhrauni 3. Þáttökugjaldið er kr. 7.000 fyrir parið. Skráning fer fram á hér á heimasíða félagsins, með því að senda póst á gpetur@gmail.com  eða í síma 823-5996.

Skráningalisti

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar