Bridgefélag nýliða - páskaeggjakvöld 14. apríl

þriðjudagur, 15. apríl 2014

Spilaður var bötlertvímenningur á 6 borðum 14. apríl og voru páskaegg fyrir 1. sætið en því náðu Atli og Þorgrímur og einnig voru dregin út 2 pör sem fengu páskaegg, Rúna og Arnbjörg og Óskar og Guðfinna.
Sjá öll spil og úrslit hér.

Sjá öll eldri úrslit hér

Myndir væntanlegar á facebooksíðuna https://www.facebook.com/groups/1395240690728458/

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar