Úrslit í Halamótinu 2014

sunnudagur, 6. apríl 2014

Hið árlega Halamót fór fram að Hala í Suðursveit helgina 5-6 apríl. Spilaður var barómeter, allir við alla, þrjú spil í umferð og mættu 23 pör til leiks. Sigurvegarar urðu Björn Ingi Stefánsson og Þórður Ingólfsson eftir harða keppni við Þuríði Ingófsdóttur og Pálma Kristmannsson sem enduðu í öðru sæti. Mjög glæsileg verðlaun voru veitt og fá sigurvegarnir m.a. frítt á næsta mót + gistingu og uppihald. Öll úrslit má sjá á heimasíðu Bridgefélags Hornafjarðar.

Atugið að spil 69 var handgefið og spilagjöfin sem kemur fram hér því ekki rétt.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar