Sl. þriðjudag var komið að langþráðri 3ju umferð í Samverkstvímenningnum. 11 pör mættu á Heimaland. Hlutaskarpastir, enda bráðskarpir menn, urðu Sigurður og Þórður.
Spilamennsku hjá Bridgefélagi Kópavogs hefur verið hætt tímabundið, eða þar til annað verður ákveðið. Til fróðleiks skal tekið fram að það komu fyrirmæli frá Kópavogsbæ um að loka Gjábakka, félagsheimili aldraðra, þar sem spilað hefur verið undanfarinn áratug.
Aðaltvímenningi Bridgefélags Reykjavíkur lauk nú í kvöld. Hæsta skori kvöldsins náðu Magnús Eiður Magnusson og Stefán Stefansson með 66,1% skor og skriðu fram úr þeim Aðalsteini Jörgensen og Sverri G Ármannssyni í síðustu umferðinni en þeir höfðu leitt allt mótið.
Skráningarlisti Kristinn Kristinsson Kristján Þorsteinsson Sigurjón Harðarson Sigurður Skagfjörð Guðný Guðjónsdóttir Þorgerður Jónsdóttir Vigdís Sigurjónsdóttir Kristján Þorvaldsson Matthías Þorvaldsson Sverrir G Ármannsson Sigurður Páll Steindórsson Guðni Einarsson Guðjón Sigurjónsson Hermann Friðriksson Harpa F Ingólfsdóttir María H Bender Gunnlaugur Sævarsson Kjartan Ásmundsson Magnús E Magnússon Stefán G Stefánsson Aðalsteinn Jörgensen Ragnar Hermannsson Guðmundur Skúlason Sveinn S Stefánsson
Íslandsmót kvenna í sveitakeppni fer fram helgina 21-22 2020 Skráning er í síma 587 9360 og á bridge@bridge.is Endilega skrá svetirnar tímalega Tímatafla kemur þegar skráningu lýkur en henni lýkur fimmudaginn 19.
Færeyjamótið er í fullum gangi.
Við ætlum að bjóða krökkum á aldrinum ca. 8-13 ára að koma og spila minibridge á morgun laugardaginn 7.mars Endilega krakkar takið vinina með ykkur Mæting kl.
Fyrsta kvöldið af fjórum í Hraðsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. Átta sveitir mættu og er sveit Binga og feðganna efst með 562 stig sem er 58 yfir miðlung.
Þar sem mikill fjöldi spilara mætti í kvöld, var byrjað á nýju tveggja kvölda móti.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar