Bingi og feðgarnir efstir í Kópavogi

fimmtudagur, 5. mars 2020

Fyrsta kvöldið af fjórum í Hraðsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. Átta sveitir mættu og er sveit Binga og feðganna efst með 562 stig sem er 58 yfir miðlung.

HEIMASÍÐAN

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar