Efnt er til sveitakeppni og tvímenninga á BBO. Sveitakeppni verður haldin 23-26 apríl.
Búið er að fresta Evrópumótinu sem halda átti í júní n.k.
Fjögurra kvölda BBO-Butlertvímenningi Bridgefélags Reykjavíkur lauk í gærkvöldi. Keppnin var geysivinsæl og vel sótt og sem dæmi var spilað á 19 borðum í seinna mótinu í gær en BBO-vefurinn hafði vegna gífurlegs álags sett þak við 20 borð.
Þau mót sem hafa verið blásin af í mars, apríl og maí vegna Covid-19 Íslandsmót í tvímenning Íslandsmót kvenna í tvímenning Undanúrslit Íslandsmótsins Úrslit Íslandsmótsins Kjördæmamótið Ekki hefur verið ákveðið neitt meira með mótin í bili
- Nú þegar engin spilamennska er hjá félögum og klúbbum þá er upplagt að skoða netið, Bf. Hafnarfjarðar og Bf. Reykjavíkur hefur haldið mót á www.
Landsliðsnefnd hefur valið eftirtalin pör í kvennalandliðið til að keppa fyrir Íslands hönd á Evrópumótinu á Madeira um miðjan júni, allar líkur eru þó á að mótinu verði frestað til haustsins.
Fundargerð stjórnarfundar Bridgesambands Íslands 23. mars 2020 - kl. 17:30. Mætt eru Jafet, Sunna, Gunnar Björn, Sigurður Páll, Pétur og Ólöf. Denna og Ingimundur boðuðu forföll 1. Fundargerð síðasta fundar.
Samanlögð bronsstig fyrir þennan endasleppta vetur eru komim á heimasíður Bridgefélags Kópavogs og Bridgefélag Reykjavíkur eru komin á heimasíðurnar.
Öllum mótum er frestað fram yfir 10.maí n.k. Ákvörðun um hvort þeim mótum sem hefur verið frestað verði spiluð í lok maí eða síðar verður tekin fyrstu vikuna í maí.
Fundargerð stjórnarfundar Bridgesambands Íslands Mætt eru Jafet, Gunnar Björn, Ingimundur, Sigurður Páll og Pétur 1. Fundargerð síðasta fundar.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar