Fundargerð 2.3.
Kjördæmamótið 2022 hefur verið seinkað um viku vegna þess að kosningar eru sömu helgi. Mótið verður haldið í Íþróttahúsi Naustaskóla 21.-22. maí.
Það náðist loksins að klára Deildakeppnina 2021, nú í mars 2022. Sveit Grant Thornton varð Deildameistari í fyrstu deild, eftir hörku rimmu við sveit InfoCapital.
Nú spila til úrslita sveit Gauksa og Grant Thornton í deildarkeppni 1.deildar. Gauksi leiðir 50-35. Haldið verður áfram að spila 10 í fyrramálið.
BSÍ og bid72.com ákváðu að fara í samstarf saman og bjóða öllum Íslenskum og Færeyskum spilurum upp á 5 spil í viku á bridge-appinu bid72 Hér er linkur á síðuna þar sem allt er útskýrt og til að skrá sig þá þurfa menn lykilorð sem er bsi72 Hér er linkur á upplýsingasíðuna: https://bid72.com/bsi/ Eina sem menn þurfa að gera er að ná í appið, búa til aðgang og skrá sig og makker á skráningarsíðunni.
EBL WOMEN'S NEWSLETTER MARCH 2022[1].pdf (eurobridge.
STYTTRI TROMPLEGA Um síðustu helgi var spilað Íslandsmót í parakeppni í tvímenningi (karl og kona spila saman). Þar höfðu efsta sætið María Haraldsdóttir og Stefán Stefánsson sem fengu 56,38% skor.
5-6.mars 2022Deildarkeppnin 2. deild. Öllum er heimil þátttaka, þ.m.t. þeim sveitum sem féllu úr 1. deild mánuði fyrr.4 efstu sveitirnar vinna sér rétt til þátttöku í 1. deild að ári.
Reykjavíkurmótið í sveitakeppni fer fram á spilakvöldum BR. Stefnt er að því að byrja mótið 8. mars og spila það á 4-6 kvöldum, fyrirkomulag háð þátttöku.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar