Reykjavíkurmótið í sveitakeppni - stefnt að því að byrja það 8. mars

sunnudagur, 27. febrúar 2022

Reykjavíkurmótið í sveitakeppni fer fram á spilakvöldum BR. Stefnt er að því að byrja mótið 8. mars og spila það á 4-6 kvöldum, fyrirkomulag háð þátttöku. Vonumst eftir 12-16 sveita móti. Fín æfing fyrir komandi Íslandsmót og fjör framudan.

Endilega hóið í sveit og skráið ykkur hér: https://bridge.is/felog/hofudborgarsvaedid/bridgefelag-reykjavikur/mot/2021-2022/2022-03-08/reykjavikurmotid-i-sveitakeppni-4-6-kvold-had-thatttoku/
BR tekur pásu þriðjudaginn 1. mars en svo kýlum við á þetta :-)

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar