Eftirfarandi spilarar hafa spilað í Úrvalsdeildinni í fyrstu fjórum umferðunum. Grant Thornton: Gunnar Björn Helgason, Guðmundur Halldór Halldórsson, Stefán Stefánsson, Helgi Sigurðsson.
Fundargerð 24.9.
Rafíþróttasambandið og Bridgesambandið ætla að vera með tilraunaverkefni í bridgeútsendingum með Úrvalsdeildinni í Bridge. Átta sveitir munu keppa og er einn leikur sýndur beint klukkan 19:00 á föstudögum í Sjónvarpi Símans, Youtube og Twitch.
Lokamót Sumarbridge - Silfurstigamót fer fram í Síðumúla 37 í kvöld og byrjar kl. 18:00lokamót-sumarbridge.
Í opna flokknum gerðu Danir sér lítið fyrir og unnu Svía í mjög spennandi leik. Í honum undanúrslitaleiknum unnu USA1 Belga mjög örugglega. Það verða því USA1 og Danmörk sem spila til úrslita næstu 2 daga.
Nú eru búnar 4 lotur af 8 í undanúrslitum í opna flokknum í Herning. Svíar leiða gegn Dönum 120-96 og USA1 er yfir gegn Belgum 125-67. Leikur Dana og Svía er sérstaklega skemmtilegur fyrir það leiti að um mjög ólík lið er að ræða.
Nú er lokið átta liða úrslitum á heimsmeistaramótinu í Danmörku. Í opna flokknum unnu Danir USA2 örugglega, Svíar unnu ríkjandi heimsmeistara Sviss, USA1 unnu Englendinga og Belgar gerðu sér lítið fyrir og unnu Ítali.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar