Bridgefélag Reykjavíkur hefur lokið öllum sínum keppnum starfsárið 2023-2024. Þó er eitt spilakvöld eftir sem verður svokallað vanir/óvanir spilakvöld sem fer fram 16. apríl.
Hrossakjötsmótið á Hala í Suðursveit fer fram 12-14 apríl. Allnokkrar breytingar hafa orðið á keppendalistanum vegna forfalla og svo hafa ný pör komist inn í staðinn.
Running score
Dagskrá hér Reglugerð Það kostar 48.þús per sveit og er innifalið kaffi.
Í gærkvöldi lauk Hraðsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs, Sex sveitir mættu og voru spiluð 3 kvöld.Butlerinn sest hér.Úrslit Bridgesambands ÍslandsLokastaða og innsláttur í excelskjalið hérna.
Silfurstigin fyrir Reykjavíkurmótið í sveitakeppni eru komin inn á heimasíðu BR.2023-2024 (bridge.
Sveit PwC urðu um helgina Íslandsmeistarar í sveitakeppni kvenna. Var ótrúleg spenna og var það á síðasta spilinu sem sveitin tryggði sér sigur. En í lokaumferðinni vann sveit PwC sveit Tekt ehf sem var í fyrsta sæti fyrir síðustu umferðina.
Íslandsmót kvenna í sveitakeppni var spilað um helgina. Hér má sjá útfyllt gullstigablað fyrir allar sveitir. (ATH. Skjalið sýnir sigra, jafntefli og töp en ekki gullstigin sjálf)íslandsm-kv-svk-2024-gullstig.
Tekt hefur 12 stiga forystu á Íslandsmóti kvenna. Í sveitinni spila Þær Anna Guðlaug Nielsen - Helga Helena Sturlaugsdóttir - Harpa Fold Ingólfsdóttir - María Haraldsdóttir Bender Í öðru sæti er sveit PWC en í þeirri sveit spila margfaldar Íslandsmeistarar Ljósbrá Baldursdóttir - Hjördís Sigurjónsdóttir - Anna Ívarsdóttir - Guðrún Óskarsdóttir Svo skemmtilega vill til að þessar sveitir spila saman í síðustu umferðinni í dag.
Staðan hér
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar