Þegar þrjár umferðir eru eftir í opna flokknum áður en fjórðungsúrslitin byrja er mikil spenna um hvaða lið komast áfram. Ítalía er áfram efst þrátt fyrir erfiðan dag og 23 stig í síðustu þremur leikjunum.
Það verður ekki föst viðvera á skrifstofu fyrstu þrjár vikurnar í júlí. Það verður þó starfssemi í húsinu eins og vanalega. Hægt er að senda póst á Matthias@bridge.
Landsmót UMFÍ 50+ fer fram á Ólafsfirði laugardaginn 28. júní. Spilað er í félagsheimilinu Tjarnarborg og er tímaplanið hér að neðan. Byrjað 10:00 og lýkur um 18:30umfí-50-2025.
Stjórnarfundur18.6.
það er búið að vera bilun hjá Sýn varðandi símann í BSI. Fyrst datt línan alveg út og núna hefur ekki verið hægt að hringja í símann. Vonandi fer þetta að detta inn, en þetta hefur verið mjög bagalegt.
Öllum leikjum í 1 umferð á að vera lokið 1.júlí. Það verður dregið í 2 umferð í sumarbridge 2. júlí. Hver umferð kostar 10.þús á sveit og það er spilagjöf innifalin í því.
Running score
Dregið hefur verið í Bikarkeppni Bridgesambands Íslands 2025.bikardráttur-2025.
Aðalfundur Bridgefélags Kópavogs verður haldinn annað kvöld, föstudaginn 09. maí kl. 19:00 í húsnæði Ásgarðs að Álafossvegi 24 270 Mosfellsbæ.Ásgarður Handverkstæði – Google kort Dagskrá fundar.
Búið er að reikna heildarstöðuna miðað við 15 bestu af þeim 28 spilakvöldum sem spiluð vour í vetur. Mánudginn 12. maí verða skálarnar þrjár sem keppt er um afhentar.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar