Öllum leikjum í 1 umferð á að vera lokið 1.júlí. Það verður dregið í 2 umferð í sumarbridge 2. júlí. Hver umferð kostar 10.þús á sveit og það er spilagjöf innifalin í því.
Running score
Dregið hefur verið í Bikarkeppni Bridgesambands Íslands 2025.bikardráttur-2025.
Aðalfundur Bridgefélags Kópavogs verður haldinn annað kvöld, föstudaginn 09. maí kl. 19:00 í húsnæði Ásgarðs að Álafossvegi 24 270 Mosfellsbæ.Ásgarður Handverkstæði – Google kort Dagskrá fundar.
Búið er að reikna heildarstöðuna miðað við 15 bestu af þeim 28 spilakvöldum sem spiluð vour í vetur. Mánudginn 12. maí verða skálarnar þrjár sem keppt er um afhentar.
Eftir harða og jafna baráttu lengst af endaði Reykjanes uppi sem sigurvegari á Kjördæmamótinu sem haldið var á Borgarfirði Eystri um helgina. Á endanum munaði um 22 stigum á þeim og Norðurlandi eystra sem lentu í öðru sætinu.
Hjálmar Steinn Pálsson er bronsstigameistari BK veturinn 2024-2025. Hann hefur haft Friðjón Þórhallsson sem makker í vetur en þar sem sá síðarnefndi var fjarverandi einhver spilakvöld tóks Hjálmari að safna nokkrum stigum á meðan.
Kjördæmamótið fer fram á Borgarfirði eystra um næstu helgi.tímatafla-2025.
Úrslit Bridgesambands Íslands
Úrslit Bridgesambands Íslands Eins er einn leikur út hverri umferð sýndur á BBO
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar