Búið er að draga í töfluröð og umferðarröð í fyrri helgi í Deildakeppninni 2005.
Hér er meiningin að félögin geta komið frá sér fréttum sem eiga ekki heima á forsíðu. T.d. fréttir af sigurvegurum hverrar keppni, auglýsingar um sérstakar keppnir eða myndir/sögur af skemmtilegum eða sögulegum atvikum hjá félaginu.
Deildakeppnin í bridge fer fram á tveimur helgum, 22.-23. október og 5.-6. nóvember í húsnæði Bridgesambands Íslands að Síðumúla 37. Spilað er í þremur deildum, 8 sveitir í fyrstu og annarri deild en ótakmarkaður fjöldi í þriðju deild.
Stjórnarfundur Bridgesambands Íslands
haldinn þriðjudaginn 18.okt. 2005. Mættir voru: Ísak Sigurðsson, Guðmundur Baldursson, Halldóra Magnúsdóttir, Sveinn Eiríksson, Páll Þórsson, Helgi Bogason, Svala Pálsdóttir, Kristján Blöndal, Hrafnhildur Skúladóttir og Ómar Olgeirsson.
Kristinn Þórisson stóð uppi sem Íslandsmeistari í einmenning 2005 eftir jafna og harða baráttu. Næstu menn voru Guðmundur Skúlason og Haraldur Ingason.
Fundargerð ársþings BSÍ, 16. október 2005 Dagskrá 1. Þingsetning 2. Kosning fundarstjóra, fundarritara svo og þriggja manna kjörbréfanefndar.
1 Kristinn Þórisson 117 2 Guðmundur M. Skúlason 112 3 Haraldur Ingason 108 4 Vilhjálmur Sigurðsson jr.
Íslandsmótið í einmenningi verður haldið föstudaginn 14. og laugardaginn 15. október. Skráning á bridge@bridge.is Mótið hefst kl. 19:00 á föstudeginum og kl.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar