Fyrsta spilakvöld Miðvikudagsklúbbsins er 3. janúar og byrjar spilamennska kl. 19:00 Notast verður við BridgeMate og spiluð forgerin spil.
Reykjavíkurmótið í sveitakeppni fer fram 9.janúar - 21.janúar. Mótið verður með svipuðu sniði og undanfarin ár. Allir við alla 16 spila leikir. Kvóti Reykjavíkur á Íslandsmót er 13 sveitir.
Bridgehátíð Vesturlands 2007 Hótel Borgarnes 6. og 7. janúar 2007 Laugardagur kl.
Hið árlega jólamót B.A., Glitnismótið, fór fram laugardaginn 30 desember. Þáttaka var mjög góð eða 35 pör sem er fjölgun um 7 pör frá því á síðasta ári.
Minningarmót Harðar Þórðarsonar. Sigurvegarar Jólamóts BR og SPRON voru Sverrir Krsitinsson jr. og Páll Valdimarsson, í öðru sæti voru sigurvegararnir frá því í fyrra Helgi G.
Fjöldinn allur af jólasveinum mætti til leiks í jólasveinatvímenning BR. Dregin voru út ótal verðlaun og flestir jólasveinarnir fóru með eitthvað góðgæti til fjalla.
KEA hangikjötstvímenningur Síðasta þriðjudag fyrir jól kepptust félagar B.A. við að vinna sér inn KEA hangikjöt í eins kvölds tvímenningi en afar mjótt var á munum í toppbaráttunni.
Jólamót BH og Sparisjóðs Hafnarfjarðar verður haldið fimmtudaginn 28. desember og hefst kl 17:00. Spilað að Flatahrauni 3 Hafnarfirði, Hraunsel.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar