Við mælum alveg sérstaklega með Sorry Partner sem er podcast um Bridge. Mjög skemmtilegt podcast sem hefur slegið í gegn. Það er líka gaman að sjá að Reykjavík Bridge Festival er ofarlega á blaði þegar kemur að meðmælum þeirra sem koma í þáttinn.
kvennamótin
Sveit Ljósbrár er með mikla forystu eftir 5. umferðir á Íslandsmótinu í sveitakeppni kvenna. Er sveitin með rúmlega 15 stiga forystu eða 82,31 stig þegar 4. umferðir eru eftir.
Sveit Ljósbrár er komin með góða forystu eftir 4 umferðir á Íslandsmótinu í sveitakeppni kvenna. Í öðru sæti er sveit Eldingar sem er 12 stigum frá efsta sætinu en eiga þó 10 stig á sveitina í 3 sæti.
Staða
Íslandsmót í kvenna í sveitakeppni Tímaplan Laugardagur 10:00 - 11:30 Umferð 1 11:40 - 13:10 Umferð 2 13:10 - 13:30 Matarhlé 13:30 - 15:00 Umferð 3 15:10 - 16:40 Umferð 4 16:50 - 18:20 Umferð 5 Sunnudagur 10:00 - 11:30 Umferð 6 11:40 - 13:10 Umferð 7 13:10 - 13:30 Matarhlé 13:30 - 15:00 Umferð 8 15:10 - 16:40 Umferð 9 16:50 Veðlaunaafhending
STJÓRNARFUNDUR BSÍ 22.2.
Skrifstofa Sambandsins verður lokuð á morgun mánudag. Hægt er að senda póst á Matthias@bridge.is Eldri borgarar spila frá 13:00 , nýliðabridge er í sal2 frá 19:00 og nýliðanámskeið er í sal1 frá 19:00 á morgun.
Skráning
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar