Tekt leiðir Íslandsmót kvenna í sveitakeppni

sunnudagur, 10. mars 2024

Tekt hefur 12 stiga forystu á Íslandsmóti kvenna. Í sveitinni spila Þær  Anna Guðlaug Nielsen - Helga Helena Sturlaugsdóttir - Harpa Fold Ingólfsdóttir - María Haraldsdóttir Bender

Í öðru sæti er sveit PWC en í þeirri sveit spila margfaldar Íslandsmeistarar Ljósbrá Baldursdóttir - Hjördís Sigurjónsdóttir - Anna Ívarsdóttir - Guðrún Óskarsdóttir 

Svo skemmtilega vill til að þessar sveitir spila saman í síðustu umferðinni í dag. 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar