Á fimmtudag hófst þriggjakvölda tvímenningur með þátttöku 10 para. Eftstir eftir fyrsta kvöldið eru Höskuldur og Guðmundur, skammt á hæla þeirra koma þeir Billi og Helgi.
Aðalsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur hefst næsta þriðjudag, 20 mars, kl. 19:00 Skráning hjá Sennu s. 864-2112 og Ómari s. 869-1275 Einnig á Facebook og Messenger Spilað er dagana 20. mars - 27. mars - 03. apríl - 10. apríl - 01. maí - 08.
Þriðja kvöldið af fjórum í hraðsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. Aðrir Vopnabræður eru með 30 stiga forystu fyrir síðasta kvöldið, en hástökkvarar vikunnar voru sveit SFG sem skoraði 84 stig í plus.
Sl. þriðjudag létum við Rangæingar það eftir okkur að spila 2. umferð í Samverkstvímenningnum. Ekki voru notuð forgefin spil þetta kvöldið enda gjaldkerinn fjarverandi og hafði lagt strangt útgjaldabann á okkur hina meðan hann væri í burtu.
Aðaltvímenningi Bridgefélags Reykjavíkur lauk nú í kvöld með sigri Þorláks Jónssonar og Hauks Ingasonar. Þeir verða fulltrúar Íslands í senior-flokki á Evrópumótinu í sumar og slóu við tveimur A-landsliðspörum í þessari keppni.
Stjórnarfundur í Bridgesambandi Íslands 7. mars, 2018 kl. 17.00 Mættir: Jafet, Ólöf, Guðný, Árni Már og Ingimundur og Ingibjörg.
Sigurjón Harðarson og Sverrir Þórisson unnu fyrsta Páskamót BH með 59.5%. Það var sama % skor og Hermann Friðriksson og Gunnlaugur Karlsson en 0.2 stigum minna.
Það var rafmögnuð spenna í síðustu umferð aðalsveitakeppninnar, þegar upp var staðið voru þrjár sveitir jafnar með 83 stig. En það var sveit Höskulds sem stóð uppi sem sigurvegari á innbyrgðis viðureignum.
Annað kvöldið af fjórum í hraðsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. Aðrir Vopnabræður héldu forystunni en Bingi og feðgarnir minnkuðu þó bilið niður í 20 stig.
Bf. Hólmavíkur stendur fyrir silfurstigamóti á Borðeyri laugardaginn 17.mars n.k. Spilað verður í skólanum á Borðeyri og verður byrjað að spila kl.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar