Annað kvöldið af fimm í Aðalsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í kvöld. Sveit Hótels hamars hélt sínu strike og er með 8 stiga forystu á sveit J.
Páskatvímenningur Breiðfirðingafélagsins var spilaður í kvöld Árni Hannesson og Oddur Hannesson stóðu uppi sem sigurvegarar eftir nokkuð harða baráttu.
Íslandsbankatvímenningurinn hélt áfram síðastliðið fimmtudagskvöld, fyrir loka kvöldið eru þeir Brynjólfur og Helgi efstir. Ekki er spilað á skýrdag.
Sveit MS Selfossi vann HSK-mótið í sveitakeppni 2018 HEIMASÍÐAN
Fjórða og síðasta kvöldið í Hraðsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. Eftir harða keppni og sviftingar stóðu Aðrir Vopnabræður uppi sem sigurvegarar með 22 stigum meira en Bingi og feðgarnir.
Við ætlum að halda páskamót á föstudaginn langa og spila um 40 spila alheimstvímenning og byrjum kl.
Sl. þriðjudag lékum við Rangæingar 3ju umferð í Samverkstvímenningnum. Til leiks mættu 13 pör. "Best að spyrja um ása" hugsaði Tottenhamtröllið og meldaði 4 lauf við sterkri opnun formannsins á 2 hjörtum í spili 26. Ég á nokkra svaraði formaðurinn og tröllið taldi á fingrunum.
Fyrsta kvöldið af fimm í Aðalsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í kvöld. Spilaðir eru þrír 10 spila leikir á kvöldi og er sveit Hótels Hamars efst með 50 stig af 60 mögulegum.
Laugardaginn 24.mars verður haldið HSK mót í sveitakeppni, spilað verður á Flúðum og er reiknað með að spilamennska hefjist kl 10:00 og mun mótinu ljúka í kringum kvöldmat.
Jón Baldursson og Sigurbjörn Haraldsson eru íslandsmeistarar í tvímenningi 2018 Lokastaðan: 1. Jón Baldursson - Sigurbjörn Haraldsson 1154 stig 2. Ómar Olgeirsson - Ragnar Magnusson 1151 stig 3.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar