Nú höfum við Rangæingar lokið formlegri vetrardagskrá okkar. Henni lauk sl. þriðjudag þegar við lukum við 5 kvölda Samverkstvímenning. Þá eigum við einungis lokakvöldið eftir, sem við höldum nk.
Fjórða kvöldið af fimm í Aðalsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í kvöld. Sveit Hótels Hamars en enn efst, nú með 14 stigum meira en J.
Þær 12 sveitir af 40 sem komust áfram í úrslit Íslandsmótsins eru: A riðill 1. J.E. Skjanni - Reykjavík 7. LogoFlex - Reykjavík 10. SFG - Reykjanes B riðill 3. Hótel Hamar - Reykjavík 6. Borgun - Suðurland 12. Vestri - Reykjanes C riðill 8. Betri ferðir - Reykjanes 5. Málning hf - Reykjavík 2. Þorsteinn Svörfuður - Norðurland-eystra D riðill 11. TM Selfossi - Reykjavík 4. Kjaran - Reykjavík 9. Grant Thornton - Reykjavík Úrslitin verða spiluð 19-22.
Stjórn BH hefur ákveðið að taka frí frá spilamennsku í kvöld vegna fjölda áskoranna, menn eru eftir sig spil helgarinnar og ekki er reiknað með mikilli mætingu.
Fyrsta kvöldið af þremur í Impakeppni Bakarameistarans var spilað í kvöld. Parið sem kom til að fylla upp í yfirsetuna endaði í efsta sætinu með 69 impa í plus.
Þriðja kvöldið af fjórum í Aðalsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í kvöld. Sveit Hótels Hamars er enn efst, núna með 16 stiga forystu.
Búið er að draga í undanúrslit Íslandsmótsins sem verður haldið helgina 6-8.apríl n.k.
Ásmundur Örnólfsson Sigurjón H. Björnsson Hrefna Harðardóttir Haukur Magnússon Halldór Þorvaldsson Magnús Sverrirsson Hulda Hjálmarsdóttir Hrafnhildur Skúladóttir Kristgján Þorvaldsson Reynir Vikar Guðlaugur Bessason Stefán Garðarsson Guðmundur Skúlason Sveinn S Stefánsson Kristján M Gunnarsson Gunnlaugur Sævarsson Ingibjörg Guðmundsdóttir Sólveig Jakobsdóttir Guðbrandur Sigurbergsson Jón Alfreðsson Ingvaldur Gústafsson Bernódus Kristinsson Ingibjörg Halldórsdóttir Ólöf Thorarensen Kristín Þórarinsdóttir Loftur Pétursson Vigdís Sigurjónsdóttir Sigurður Dagbjartsson Guðlaugur Sveinsson Ingólfur Hlynsson Hermann Friðriksson Karl G.
Akranestvímenningur stendur nú sem hæst. Staða.
Sl. þriðjudag komum við Rangæingar saman að vanda á heimavelli okkar að Heimalandi. Lékum páskabarómeter með þátttöku 14 para. Veitt voru verðlaun, páskaegg í anda aðsteðjandi hátíðar, fyrir fyrstu 4 sætin, heiðurssætið og Tottenham sætið.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar