Fyrra kvöldið af tveimur í Vortvímenningi Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. Kristín Þórarinsdóttir og Loftur Pétursson urðu efst með 62,2% og standa vel að vígi fyrir lokakvöld vetrarins sem verður spilað fimmtudaginn 03. maí.
Kjördæmamótið verður haldið á Sauðarkróki helgina 12-13.maí n.k, og hefst spilamennska kl 10:30 á laugardeginum. Spilað verður í menntaskólanum Upplýsingar um gistingu má sjá hér fyrir neðan http://www.
Nýkrýndir Íslandsmeistarar 2018 í sveitakeppni er sveit Kjarans ehf Þeir sem fagna þessu titli núna í ár eru þeir Bergur Reynisson, Guðjón Sigurjónsson, Rúnar Einarsson Skúli Skúlason, Stefán G.
Þriðja og síðasta kvöldið í Impakeppni Bakarameistarans var spilað í kvöld. Bernódus Kristinsson og Ingvaldur Gústafsson náðu besta skori kvöldsins með 81 impa í plus og enduðu sem sigurvegarar samanlagt með 83 impa í plus.
Síðasta vetrardag komum við Rangæingar saman á varaheimavelli okkar, Gunnarshólma í A-Landeyjum, og héldum árlegt lokahóf okkar. Byrjuðum á því að veita verðlaun fyrir veturinn og lékum að því loknu 28 spila monrad barometer með þátttöku 14 para.
Þær fjórar veitir af 12 em komust áfram í 4ra liða úrslitin sem spiluð verða á morgun sunnudaginn 22.apríl - byrjað verður að spila kl. 10:00 Kjaran ehf 135,61 J.
Brynjólfur og Helgi sigruðu þriggjakvölda tvímenning sem lauk síðastliðinn fimmtudag. Var forysta þeirra örugg. Næstir á eftir þeim vour Guðmundur Höskuldur.
Stjórnarfundur í Bridgesambandi Íslands haldinn 12. apríl, 2018 kl. 17.00 Dagskrá 1. Fundargerð síðasta fundar, samþykkt án athugasemda 2. Reykjavíkurborg - Bridgesambandið hefur lagt fram á beiðni um stuðning til Reykjavíkurborgar líkt og Skáksamband Íslands hefur fengið.
Hrossakjötsmótinu á Hala í Suðursveit lauk nú fyrir stundu með sigri Seyðfirðinganna Jóns Halldórs Guðmundssonar og Einars Hólm Guðmundssonar.
Eftir tvö kvöld af þremur í Impakeppni Bakarameistarans eru Ásmundur Örnólfsson og Gunnlaugur Karlsson efstir af þeim pörum sem hafa mætt bæði kvöldin.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar