Mótanefnd hefur gert breytingar á mótaskrá sem munu koma inn fljótlega. 1. Íslandsmót í Butlertvímenning verður haldið 9.des (kemur nýtt inn aftur) 2. Íslandsmót kvenna í sveitakeppni færist til 13-14.
Það er búið að ákveða að hafa WBT Master í Reykjavík daganna á undan Reykjavík Bridgefestival. Þetta er gríðarlega viðurkenning fyrir íslenskan Bridge.
Tímaplan
Ég kynntist Jóni Baldurssyni fyrst þegar ég var að byrja að spila á Laugarvatni fyrir 32 árum. Ég tók strax eftir að þarna var á ferðinni leiðtogi. Það báru allir svo mikla virðingu fyrir Jóni, ekki bara sem spilara heldur líka sem persónu sem var til í að gefa af sér og kenna öðrum.
Góu sveitakeppninn hefst í kvöld minni á alla að skrá sig tímalega þannig að við séum með nóg af spilum :)
Góu-sveitakeppni (bridge.is)
Running score
InfoCapital og Hótel Norðurljós sigruðu leiki sína í undanúrslitum á sannfærandi hátt í dag. Spila liðin því til úrslita á morgun sunnudag. Verður byrjað klukkan 10:00 og verður leikurinn sýndur á BBO.
Hótel Norðurljós og InfoCapital voru bæði með risa skor í 2 lotu af 4 í undanúrslitum í bikarnum. Er ljóst að það verður brekka fyrir Járntjaldið og InfoCapital að koma tilbaka í seinni hálfleik.
Hér
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar