Það hefur verið gengið frá því að WBT Master Reykjavik verður haldið í Hörpu mánudag til fimmtudag fyrir Bridgehátíð. Það eru góð peningaverðlaun en á móti hafa þátttökugjöld verið veruleg.
Bridgefélag Oddfellowa og Súgfirðinga BOS Bridgefélag Oddfellowa og Súgfirðinga spilar á mánudagskvöldum kl. 18:30 í húsnæði BSÍ, Síðumúla 37. Allir spilarar eru velkomnir, opið fyrir alla.
Það er með mikilli sorg í hjarta sem ég flyt þær fréttir að Jón Baldursson lést aðfararnótt laugardags. Jón Baldursson var án nokkurs vafa besti bridgespilari Íslands fyrr og síðar.
Það var dregið í undanúrslitum í bikarnum í kvöld. Það voru þeir Dóri og Maggi stigameistarar sumarbridge sem sáum um að draga. Sá Maggi um að draga heimalið og Dóri útilið.
Dagskrá Bridgefélags Kópavogs er komin á heimasíðuna.
Bridge haustið 2023 Bridge verður spilað eftirtalda daga í Breiðfirðingabúð kl. 18.00 10 sept.
Það var mjög vel heppnað mót sem var haldið á Borgarfiði Eystri um helgina til minningar um Skúla Sveins. Á föstudag var spilað upphitunarmót þar sem þeir Jón Halldór og Einar Hólm unnu sigur.
Rétt í þessu var forseti Bridgesambandsins Brynjar Níelsson að draga í 8.
Öllum leikjum í 16 liða úrslitum er nú lokið. Í pottinum verða þegar dregið verður í kvöld.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar