Nú þegar mest af stigum er komið inn það sem er af er ári eru eftirfarandi spilarar á topp 10 Númer Nafn Félag Alls 1 Aðalsteinn Jörgensen Bridgefélag Hafnarfjarðar 155 2 Matthías Þorvaldsson Bridgefélag SÁÁ 146 3 Birkir Jón Jónsson Bridgefélag Siglufjarðar 142 4 Bjarni H.
Reglugerð Tímatafla Sveitaskipan
Um helgina er spiluð 1.deildin í Bridge. Það eru 10 sveitir sem eiga rétt til þátttöku. 4 efstu spila svo í undanúrslitum, sveitirnar í 5-6 sæti hafa lokið spilamennsku en sveitirnar í 7-10 falla í 2.deild.
Tímaplan
Stjórnarfundur19.
Það var mjög spennandi Íslandsmót kvenna í tvímenning um helgina. Skiptust pör á forystunni nánast í hverri umferð. Það voru þær Harpa og María sem unnu sigur eftir góðan endasprett.
Eftir 65 spil á Íslandsmóti kvenna í tvímenning eru Svala og Bryndís komnar í forystu. Eftir að 64 spil voru komin í samanburði voru Sigrún og Brynja efstar.
Það er alveg ótrúlega jafn á Íslandsmóti kvenna í tvímenning eftir 55 spil, Anna Heiða og Inda eru komnar í fyrsta sæti með 55,32% en svo eru þrjú pör jöfn með 55,19% Allir velkomnir í síðumúla að fylgjast með.
Running score
Íslandsmót kvenna í tvímenning hefst í dag klukkan 18:00 í Síðumúla. Það eru allir velkomnir að koma og horfa.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar