Suðurlandsmót í tvímenning verður haldið föstudaginn 30.nóv. Spilað verður í Stóra Ármóti og hefst spilamennska kl 19:00. Keppnisgjald er kr. 5.000 á parið.
Þegar 2 kvöld af 4 eru búin í hraðsveitakeppni BR hefur Garðsapótek tekið forystuna en Hótel Hamar og Guðrún Óskars eru skammt undan, sjá nánar hér
Aðaltvímenningur félagsins hófst á fimmtudags kvöld. Kristján Már og Sigurður Björgvins tilltu sér flótlega á toppinn og bætt við forystuna janft og þétt allt kvöldið.
Öll spil og úrslit í rauntíma
Öll úrslit og spil
Austurlandsmótið í tvímenningi 2018 sem vera átti á Skjöldólfsstöðum um helgina er frestað um ótiltekinn tíma vegna lélegrar þáttöku.
Eftir tíu umferðir af 15 í Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs er sveit Þóru Hrannar enn efst, nú með þriggja stiga forystu á Garðs Apótek.
Sl. þriðjudag mættu 12 pör á Heimaland til að leika 2. umferð í Butler-tvímenningi félagsins. Meðal þátttakenda voru Héraðshöfðinginn og Strandamaðurinn sterki.
Sveit Hótel Hamars er deildarmeistari í fyrstu deild 2018, sigraði sveit Málningar með nokkrum yfirburðum. Sveit Grant Thornton varð í þriðja sæti.
Þriggjakvölda butler tvímenningi lauk síðast liðið fimmtudagskvöld. Efsti urðu þeir Höskuldur og Guðmundur. Næsta mót félagsins er þriggjakvölda aðaltvímenningur.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar