Jólamót BH verður haldið fimmtudaginn 27.
Jólatvímenningur Bridgefélags Kópavogs var spilaður í kvöld. 28 pör mættu og skemmtu sér yfir spilum, rauðvíni og smákökum. Ragnar Hermannsson og Anna Þóra Jónsdóttir urðu hlutskörpust með 67,4% skor.
Sl. þriðjudag lékum við Rangæingar okkur í jólabarómeter með þátttöku 12 para. Veitt voru verðlaun fyrir alla flokka en ögn meira fyrir efstu sætin í allar áttir á stigatöflunni, svona í anda afreksíþróttastefnu Hlutskarpastir urðu hinir fíngerðu og fisléttu Selfyssingar, Garðar og Sigfinnur.
Suðurlandsmótið í sveitakeppni verður haldið helgina 12-13.janúar 2019 Spilastaður verður ákveðinn síðar Uppl. gefur Höskuldur í s.
Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs lauk í kvöld þegar fimmtánda og síðasta umferðin var spiluð. Sveit vestra sigraði með 225,18 stig, sveit Þóru Hrannar varð í öðru sæti með 220,20 stig og þriðju urðu liðsmenn Garðs Apóteks með 192,91 stig.
Sl. þriðjudag lukum við Rangæingar við 5 kvölda Butler. 10 pör mættu til leiks á Heimalandi, heimavelli okkar, en kvöldið á undan hröktumst við undan stormi, strórhríð og tónleikum niður í Gunnarshólma, félagsheimili Austur-Landeyinga.
Stjórn bridgesambandsins hefur ákveðið að eftirtalin 2 pör af þeim 5 sem sóttu um styrk til að fara á Evrópumót í parasveitakeppni sem haldið verður í Lissabon dagana 22-28.febrúar 2019 Pörin eru: Bryndís Þorsteinsdóttir - Gunnlaugur Sævarsson Svala K.
Vinir okkar Færeyingar ætla að halda 2ja daga tvímenning dagan 8 og 9.
Vegna breytinga á eldhúsi sem hófst í morgun 10.
Jólatvímenningur Breiðfirðingafélagsins var spilaður í kvöld. Spiað var á sex borðum og ákvað keppnisstjórinn uppá sitt einsdæmi að bjarga yfirsetunni með því að sækja sér maker í hvelli.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar