Unnar Atli og Guðmundur Sigursteins unnu Jólatvímenning Breiðfirðinga

sunnudagur, 9. desember 2018

Jólatvímenningur Breiðfirðingafélagsins var spilaður í kvöld. Spiað var á sex borðum og ákvað keppnisstjórinn uppá sitt einsdæmi að bjarga yfirsetunni með því að sækja sér maker í hvelli. Svo fór að Unnar Atli Guðmundsson og Guðmundur Sigursteinsson sigruðu með 0,2 stiga mun á undan keppnisstjóranum og hans maker.

Allt um það hér.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar