Stórbændurnir Magnús og Gísli sigruðu janúarbutlerinn örugglega. Eftir að þeir tilltu sér í efsta sætið var ekki aftur snúið. Ekki verður spilað næstkomandi fimmtudag vegna Briddshátíðar, en fimmtudaginn 7. febrúar hefst svo aðalsveitakeppnin.
Hægt er að sjá öll úrslit og spil hjá Föstudagsbridge á HEIMASÍÐU félagsins
Fundargerð stjórnarfundar Bridgesambands Íslands 23. janúar , 2019 kl. 17.30 Mætt: Jafet, Ólöf, Ingimundur, Ingibjörg, Siguður Páll,Gunnar Björn og Guðný, Birkir Jón boðaði forföll.
Fyrsta kvöldið af fjórum í Aðaltvímenningi Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld og eru Július Snorrason og Eiður Mar Júlíusson efstir með 62,7% skor.
HSK mótið í sveitakeppni verður haldið í Félagsheimilinu á Flúðum 23. febrúar 2019. Spilamennska hefst kl. 10:00. Skráning er hjá Garðari Garðarssyni í síma 893-2352 eða á þessari síðu hér.
Spiluð verða 28 spil með monrad barómeter fyrirkomulagi. 1. verðlaun er ferðapakki til Færeyja fyrir 2 2-3. sæti fá verðlaun, sigurvegarar í miðnætursveitakeppni og svo verða dregnir út aukavinningar að handahófi.
Sl. þriðjudag komum við Rangæingar enn saman á heimavelli okkar að Heimalandi. Nú lékum við 2. umferð í sveitakeppninni. HLH-flokkurinn heimti varaformann sinn úr Asíuferðinni en hann við æfingar á Filippseyjum sl.
Þriðja og síðasta kvöldið í Patton-Sveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í kvöld. Sveit Hótels Hamars sigraði með nokkrum yfirburðum, fékk 281,77 en Kjaran fékk 237,9 stig í öðru sæti.
Aðaltvímenningur Bridgefélags Kópavogs fer fram fimmtudagana 24. jan. 07. 14. og 21. febrúar. Byrjar s.s. nú á fimmtudaginn. Spilaður verður Barómeter, allir við alla á kvöldunum fjórum.
Reykjavíkurmótið í sveitakeppni fór fram nú um helgina. Eftir æsispennandi lokaumferðir stóð sveit Hótels Hamars uppi sem sigurvegari en tvær efstu sveitirnar mættust í síðustu umferðinni.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar