15 pör spiluðu í kvöld þar sem vanir spiluðu við óvana. Ásgeir Ásbjörnsson og Edda Jónasdóttir báru sigur úr býtum.
Erla Sigurjónsdóttir og Ólöf Þorsteinsdóttir unnu fyrsta Dömukvöld BR með 61,3% skor. Í 2. sæti urðu Soffía Daníelsdóttir og Þóranna Pálsdóttir og 3. sæti féll í hlut Ólafar Thorarensen og Ingibjörgu Halldórsdóttur.
Bernódus Kristinsson og Ingvaldur Gústafsson eru efstir eftir tvö kvöld af þremur í hausttvímenningi Bridgefélags Kópavogs með 116,6% samanlagt ú tveimur kvöldum.
Mánudaginn 28. september verður spilaður hefðbundinn tvímenningur hjá Bridgefélagi Hafnarfjarðar, en óvanir spilarar eru boðnir sérstaklega velkomnir.
70. aðalfundur Bridsfélags Selfoss verður haldinn í Selinu við íþróttavöllinn, föstudagskvöldið 25. september kl. 20:00. Dagskrá Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Spilamennska á léttu nótunum að fundarstörfum loknum.
Vetrarstarf Bridgefélags Kópavogs hófst í kvöld, fimmtudaginn 17 september með þriggja kvölda Monrad-tvímenningi þar sem tvö bestu kvöldin gilda til verðlauna.
Jón og Sigurbjörn efstir eftir 1. umf.
Dagskrá BR - Haust 2015 15. sept. Sushi Samba butler tvímenningur 1/3 22. sept. Sushi Samba butler tvímenningur 2/3 29. sept. Sushi Samba butler tvímenningur 3/3 6. okt.
Vetrarstarf Bridgefélags Kópavogs hefs fimmtudaginn 17. september. Haustdagskráin er komin á heimasíðuna.
Spilamennska í Bridgefélagi Hafnarfjarðar hefst mánudaginn 14.09.2015 kl 19:00 í sal eldriborgara Hraunseli, að Flatahrauni 3 Hafnarfirði .
Byrjum aftur með spilakvöldin 3. september og verðum alla (eða velflesta) fimmtudaga fram að jólum. Spilað í Síðumúla 37 kl. 19. Hægt er að mæta með makker eða þá stakur/stök og Ómar spilastjóri spilar sjálfur eða reddar makker.
Opna WIP mótið í tvímenning verður haldið laugardaginn 29.ágúst í íþróttahúsinu á Reykhólum og hefst kl.12. Keppnisstjóri verður Þórður Ingólfsson.
Spilað var á 16 borðum fimmtudaginn 20 ágúst. Öll úrslit.
Fyrsta dömukvöldið sem haldið verður á vegum BR verður föstudaginn 25.september kl. 19:00 í Síðumúlanum Allar konur hjartanlega velkomnar Skráningar verður hjá Dennu í s.
Tvö kvennapör urðu í tveimur efstu sætunum í Sumarbridge í kvöld. Hanna Friðriksdóttir og Hrafnhildur Skúladóttir sigruðu með 62,4% skori og Guðný Guðjónsdóttir og Jacqie Mcgreal komu næstar.
Úrslitin er að finna á síðu Bridgefélags Borgarfjarðar
Sumarbridge verður hjá B.A. í allt sumar. Spilaðir eru eins kvölds tvímenningar á þriðjudögum sem hefjast kl. 19:30 í Skipagötu 14.
40 pör mættu til leiks fyrsta kvöldið í Sumarbridge. Ísak Örn Sigurðsson og Garðar Hilmarsson unnu kvöldið með 61,7%. Sumarbridge er spilað á mánudags og miðvikudagskvöldum í allt sumar.
Miðvikudagsklúbburinn heldur silfurstigamót í kvöld og hefst kl. 18:00 og er þetta jafnframt lokakvöldið hjá Svenna á þessum spilavetri Spiluð verða 36 spil og verða veitt silfurstig og ýmis verðlaun í boði m.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar