Páll Þórsson og Kjartan Ásmundsson unnu Minningarmót Halldórs Einarssonar

föstudagur, 27. nóvember 2015

Minningarmót Halldórs Einarssonar var spilað föstudagskvöldið 27 nóv. Kjartan Ásmundsson og Páll Þórsson skutust upp í efsta sætið í lokaumferðinni í viðureign við Aðalstein og Birki. Öll úrslit.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar