JE Skjanni heldur forystunni þegar eitt kvöld er eftir í Patton sveitakeppni BR en staða efstu sveita er þannig: Athugið að síðasta kvöldið í þessu móti verður spilað þriðjudaginn eftir Bridgehátíð en ekki verður spilað í BR í næstu viku.
Reykjanesmótið í sveitakeppni fer fram helgina 20-21 febrúar að Flatahrauni 3 í Hafnarfirði. Nánar síðar.
Suðurlandsmótið í sveitakeppni fór fram nú um helgina. Öll úrslit hér.
Reykjavíkurmótið í sveitakeppni verður haldið helgina 15.-17. janúar. Hægt að skrá sig á br@bridge.is og á skráningarlistum í Síðumúla. Skráningarfrestur til kl.
Þriggjakvölda butlertvímenningur hófst á félaginu á fimmtudag. Kristján og Guðmundur eru efstir og aðrir með minna. Mótinu verður framhaldið næstkomandi fimmtudag.
Suðurlandsmót í sveitakeppni fer fram helgina 16 og 17 janúar að Heimalandi undir Eyjafjöllum. Áætlaður spilatími: Laugardagur 10:00-1930. Sunnudagur 10:00-18:30, með fyrirvara um breytingar vegna sveitafjölda.
Sl. þriðjudagskvöld stóð til að hefja sveitakeppni félagsins en því var frestað um eina viku, þar sem einhverjir voru ekki búnir að ná sér fylllilega eftir áramótagleðina.
Annað kvöldið af þremur í Janúar-Monrad Bridgefélags Hafnarfjarðar heldur áfram annað kvöld. Ný pör geta komið inn en geta þó ekki unnið til verðlauna.
HSK mótið í tvímenning var haldið fimmtudaginn 7. janúar sl. í Selinu á Selfossi. Mjög góð þátttaka var í mótinu eða 20 pör, en það þýddi að það var fullt hús.
Fyrsta kvöldið af þremur í Janúarmonrad Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. Hallgrímur Hallgrímsson og Sigmundur Stefánsson urðu efstir með 63,4%.
Fimmtudagana 07, 14 og 21 janúar verður spilaður 3ja kvölda Monrad-tvímenningur hjá Bridgefélagi Kópavogs. Um er að ræða þrjú stök kvöld en spila þarf öll kvöldin til að eiga möguleika á verðlaunum.
Hið árlega HSK mót í tvímenning verður haldið hjá Bridgefélagi Selfoss fimmtudaginn 7. janúar nk. Athugið að spilamennska hefst kl. 18:00 og spilað er í Selinu á íþróttarvallarsvæðinu.
Að vanda hófum við Rangæingar seinni hálfleik vetrarins með TOPP16 einmenningnum, þar sem 16 bronsstigahæstu spilarar síðasta vetrar eiga keppnisrétt.
Spilakvöld nýliða hefjast að nýju eftir jólafrí fimmtudaginn 14. janúar. Hægt er að mæta með makker eða þá stakur/stök og Ómar spilastjóri spilar sjálfur eða reddar makker.
13 sveitir taka þátt í fjögurra kvölda Hereford patton-sveitakeppni hjá Bridgefélagi Reykjavíkur. Fyrirkomulagið er þannig að spilaðir eru 3x10 spila leikir.
Fjögurra kvölda Patton sveitakeppni að byrja í BR á morgun, 5. janúar! Rúnar Einarsson getur aðstoðað við myndun sveita, síminn hjá honum 820-4595. Ágætt að mæta tímanlega og/eða skrá sveit fyrirfram á br@bridge.
Spilamennska hefst á nýju ári í kvöld. Lokakvöld sveitakeppninnar, sem frestað var vegna veðurs verður spilað í kvöld og hefst klukkan 19:00 að venju.
Sunnudaginn 3. janúar settust menn og kona prúðbúin að spilum í jólamóti félagsins. Til leiks mættu 23 pör og voru spiluð 44 spil með Monrad fyrirkomulagi.
Jólamót Bridgefélags Rangæinga verður haldið sunnudaginn 3. janúar nk. í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli. Spilamennskan hefst kl. 11,00. Þáttöku þarf að tilkynna í síma 894 0491, Bergur Pálsson Við Rangæingar erum glaðsinna og skemmtilegir heim að sækja.
62 pör spiluðu í jólamóti BR. Ragnar Magnússon og Steinar Jónsson tóku um miðbik mótsins og létu hana aldrei af hendi og unnu með glæsilegu skori eða 67,8%.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar