Suðurlandsmótið í tvímenning árið 2010 var spilað laugardaginn 17. apríl sl. Spilað var í Tryggvaskála á Selfossi, til leiks mættu 14 pör og spiluðu 4 spil á milli para, alls 52 spil.
Eftir tvö kvöld halda Pétur og Bessi enn góðri forystu í impatvímenningnum. Hér eru úrslitin 2.
Næstkomandi þriðjudag spilum við ekki, heldur ljúkum vetrarstarfinu miðvikudagskvöldið 21. apríl. Afhendum verðlaun fyrir veturinn og spilum svo "léttan" barómeter á eftir.
Sveit Grant Thornton sigraði aðalsveitakeppni BR 2010 með 193 stig. Í sveitinni spiluðu Sveinn Rúnar Eiríksson, Ómar Olgeirsson, Hrólfur Hjaltason og Oddur Hjaltason.
Vesturlandsmótið í Tvímenning verður haldið að Mótel Venus við Borgarfjarðarbrú laugardaginn 17 apríl kl. 10:00. Spilaður verður Barómeter, allir við alla, ca.
Hermann Friðriksson sigraði nokkuð örugglega í einmenningskeppni Bridgefélags Hafnarfjarðar. Hrund Einarsdóttir var í 2.sæti og Óli Björn Gunnarsson í 3.sæti.
Suðurlandsmótið í tvímenning 2010 Suðurlandsmótið í tvímenning verður haldið laugardaginn 17. apríl nk. Spilastaður verður í Tryggvaskála á Selfossi, og hefst spilamennska kl.
Þá er lokið fyrra kvöldi af tveimur í einmenningsmeistarakeppni Briddsfélags Selfoss. Gamli refurinn Brynjólfur Gestsson leiðir þegar mótið er hálfnað og skammt á eftir honum er hinn þögli og alvarlegi spilamaður Kristján Már Gunnarsson, voru þeir kumpánar í sérflokki.
Alfreðsmótið er impatvímenningur þar sem einnig er dregið saman í sveitir.
Aðaltvímenningur Rangæinga lauk síðasta þriðjudagskvöld og fullyrða elstu menn að aðaltvímenningurinn hafi aldrei unnist með eins litlum mun og nú varð.
Þriggja kvölda vor tvímenningur með monrad sniði hefst í Kópavogi fimmtudaginn 8. apríl. Spilað verður 8. 15. og 29. apríl en þann 22. apríl er sumardagurinn fyrsti og þá verður ekki spilað.
Aðeins 1 kvöld er eftir í aðalsveitakeppni BR 2010 Sveit Grant Thornton er með afgerandi forystu, en þó ekki næga.
Krappabarómeter 30.3.2010, eins og nafnið gefur til kynna er það fyrirtækið Krappi sem gefur verðlaunin í þetta mót. Veitt eru verðlaun fyrir 1-3 sæti ásamt neðsta og "Tottenham" sætinu sem gárungarnir vilja meina að sé næsta fyrir ofan miðju.
Emma Axelsdóttir og Davíð Lúðvíksson unnu 16 para tvímenning með 57,2% skor. Erla Sigurjónsdóttir og Guðni Ingvarsson voru í 2. sæti með 56,6%. Þessi pör unnu sér inn páskaegg auk þess sem Sigurður Kristjánsson og Eiríkur Sigurðsson voru dregnir út og fengu páskaegg.
PÁSKATVÍMENNINGUR BH FÖSTUDAGINN LANGA-SJÁ HÉR
Grant Thornton er með forystu að loknum 6 umferðum með 120 stig.
Nú er lokið næst síðasta aðalmóti Bridgefélags Akureyrar sem er Halldórmótið. Mótið er hraðsveitakeppni þar sem bæði er reiknað sem Board-a-Match og sem impar.
Garðar Valur Jónsson og Unnar Atli Guðmundsson unnu Páskamót Bridgefélags Sjálfsbjargar með 64,9%. Í öðru sæti voru Árni Hannesson og Oddur Hannesson með 61,3%.
Íslandsbankatvímenningi Briddsfélags Selfoss lauk síðastliðin fimmtudag. Efstir og jafni urðu þeir Sigurður Vilhjálmsson og Þórður Sigurðsson, Þröstur Árnason og Ríkharður Sverrisson.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar