Aðeins var spilað á 6 borðum í kvöld. Ég er búinn að panta rigningu næsta mánudag. Annars urðu Halldór Þorvaldsson og Magnús Sverrisson efstir.
1. umferð síðasti spiladagur er 7.júlí hver umferð kostar kr. 6.000 en 8.000 með spilagjöf en panta þarf hana í s.
Frístundanámskeið sem voru haldin frá 18.júní til 28.
Metþátttaka var í Sumarbridge í kvöld en 41 par mætti til leiks. Árni Indriðason og Pétur Reimarsson urðu efstir með 65,9% skor.
Skrifstofan verður lokuð frá og með mánudeginum 1.júlí til 16.
Jón Baldursson er komin í hóp bridge-spilara sem valin er af Evrópusambandinu í svokallað Hall of Fame - Þessi tíðindi voru tilkynnt á Opna Evrópumotinu í Tyrklandi í gærkvöldi 8 spilarar voru valdir árið 2017 og 2 bættust við 2018 og nú í ár Hér tekur Jón við gripnum frá Jafet Nánar hægt að sjá nöfnin í hópnum hér
Já Víkingarnir frá Íslandi í opnum flokki eru Norðurlandameistarar 2019 með 119 stig og 9 stiga forskot á Norðmenn sem enduðu í 2.
Opni flokkurinn Ísland 13,97 Finnland 6,03 Ísland 17,31 Færeyjar 2,69 Ísland 11,20 Noregur 8,80 Ísland 9,09 Finnland 10,91 Lifandi úrslit í opna flokknum Kvenna flokkur Ísland 7,45 Noregur 12,55 Ísland 2,28 Finland 17,72 Ísland 6,96 Danmörk 13,04 Ísland 15,19 Noregur 4,81 Lifandi úrslit í kvenna flokki Hægt verður að fylgjast með mótinu hér og á BBO
Norðurlandamótið hefsst í dag kl.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar