Norðurlandamótið hefst föstudaginn 6.júní kl. 12:30 að íslenskum tíma og lýkur sunnudaginn 9.júní um kl. 16:30 Lið opna flokksins er: Aðalsteinn Jörgensen - Bjarni H.
Fundargerð stjórnarfundar Bridgesambands Íslands 22. maí 2019 - kl.
Drög af mótaskránni fyrir næsta spilavetur er komin í loftið Mótaskrá 2019-2020
Lið Reykjavíkur landaði sigri á Kjördæmamótinu um helgina enduðu með 437,15 stig 2. sætið fór á Reykjanes með 416 stig 3.
Sumarbridge hefst miðvikudaginn 22.maí og verður spilað eins og fyrri ár á mánudögum og miðvikudögum kl.
Lokakvöldið hjá Bridgefélagi Reykjavíkur var spilað í kvöld. Spilað var á sex borðum og sigraði formaðurinn en keppnisstjórinn varð í öðru sæti.
Vetrarstarfsemi Bridgefélags Reykjavíkur lýkur annað kvöld, þriðjudagskvöld, með hinum árlega og bráðskemmtilega einmenningi. Allir veokomnir. Byrjum um kl.
Árshátíð briddskvenna var haldin í dag og byrjaði með frábærum 3ja rétta hádegisverði á Fosshóteli í Þórunnartúni. 96 konur mættu og spiluðu 36 spil og urðu Gróa Eiðsdóttir og Valgerður Eiríksdóttir hlutskarpastar með 59,9% skori.
Öll bronsstig vetrarins eru komin inn á heinmasíðu Bridgefélags Kópavogs. Bronsstigameistari BK 2018-2019 er Hafnfirðingurinn Guðbrandur Sigurbergsson.
Síðasta keppni vetrarins hjá Bridgefélagi Kópavogs var tveggja kvölda Vortvímenningur. Ásmundur Örnólfsson og Gunnlaugur Karlsson náðu besta skori kvöldsins með 64,3% en Sigurður Steingrímsson og Hjalmar S Pásson sigruðu samanlagt með 110% úr kvöldunum tveimur.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar