Mæting á spilakvöld Bridgefélags Akureyrar hefur verið dræm að undanförnu og sérstaklega á sunnudögum þar sem spilaðir hafa verið eins kvölds tvímenningar.
Stjórnarfundur Bridgesambands Íslands
4. fundur stjórnar haldinn mánudaginn 11.des. 2005 17.30-19.00.
Mætt voru: Guðmundur Baldursson, Halldóra Magnúsdóttir, Páll Þórsson, Hrafnhildur Skúladóttir, Sveinn Eiríksson, Helgi Bogason og Ómar Olgeirsson.
Nú er nýlokið þriggja kvölda hraðsveitakeppni Sparisjóðs Norðlendinga en Sveinar sem reynar héldu fyrsta sætinu þrátt fyrir nokkra dýfu í lokaumferðunum þar sem þeir töpuðu m.
Staðan nú er: 1.kvöld 2.kvöld Samt 1.Stefán Vilhjálmsson -37 -28 -65 2. Sveinbirningar -54 -55 -109 3. Unaður jóna 43 31 74 4. Sveinar sem reyna 63 90 153 5. Ævarandi árnaðaróskir 29 18 47 6.
Mættir: Guðmundur Baldursson, Ísak Örn Sigurðsson, Kristján Blöndal, Helgi Bogason, Hrafnhildur Skúladóttir, Halldóra Magnúsdóttir, Ómar Olgeirsson, Páll Þórsson, Frímann Stefánsson.
Stjórnarfundur BSÍ 28.nóvember 2005 Mættir: Guðmundur Baldursson, Ísak Örn Sigurðsson, Kristján Blöndal, Helgi Bogason, Hrafnhildur Skúladóttir, Halldóra Magnúsdóttir, Ómar Olgeirsson, Páll Þórsson, Frímann Stefánsson.
Minningarmót Gísla Torfasonar var haldið um helgina með þátttöku 43 para. Vegleg peningaverðlaun fyrir 5 efstu sætin og glæsileg aukaverðlaun. Ómar Olgeirsson og Páll Þórsson sigruðu eftir harða baráttu við gamalreynda tvímenningsjaxla.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar