Glæstur sigur Reykvíkinga í Kjördæmamótinu

mánudagur, 22. maí 2006

Reykvíkingar unnu glæstan sigur í Kjördæmamótinu sem fram fór á Akureyri um síðustu helgi, höfðu 25 stiga forystu á N-Eystra þegar up var staðið. Í ár voru Færyeingar með í fyrsta sinn, en þeir hafa sýnt áhuga á að vera þátttakendur í þessari skemmtilegu keppni á næstu árum. Lokastaða varð eftirfarandi:

1. Reykjavík                     636
2. N-Eystra                      611
3. Suðurland                    564
4. Reykjanes                   563
5. Bridgesambandið         551
6. Vestfirðir                      534
7. Færeyjar                     497
8. N-Vestra                      495
9. Austurland                   460
10. Vesturland                 457 

Reiknaður var út árangur para með butlerútreikningi og náðu Guðjón Sigurjónsson og Ísak Örn Sigurðsson efsta sætinu með rúmlega 1,5 impa að meðaltali í 96 spilum.

Öll úrslit og bötler hér: Kjördæmamótið 2006

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar