Nú fer að koma tími til að setja golfsettin inn í geymslu og setjast við spilaborðið! Bridgefélag Reykavíkur mun spila á þriðjudögum og föstudögum í vetur í Síðumúla 37 og hefst spilamennska alltaf kl.
Ísland varð að sætta sig við 7. sætið á EM í Póllandi sem lauk laugardaginn 26. ágúst. Sex efstu þjóðirnar unnu sér rétt til spilamennsku á HM. Aðeins munaði 7 stigum á 6. og 7. sæti sem kom í hlut Pólverja.
Ísland sendir tvö lið til leiks á EM í Póllandi 12.-26. ágúst nk. Opinn flokk og kvennaflokk. Hægt að fylgjast með gengi Ísland hér Landsliðið í opnum flokki er skipað Bjarna Einarssyni, Jóni Baldurssyni, Magnúsi Magnússyni, Matthíasi Þorvaldssyni, Sigurbirni Haraldssyni og Þorláki Jónssyni.
Helgi Sigurðsson og Helgi Jónsson komu, sáu og sigruðu 22 para Monrad Barómeter tvímenning í Sumarbridge 31. júlí. Þeir enduðu 2 stigum fyrir ofan Guðlaug Sveinsson og Halldór Þorvaldsson.
Stjórnarfundur Bridgesambands Íslands
8. fundur var haldinn miðvikudaginn 26. júlí klukkan 17:30 - 19.15
Mættir: Guðmundur Baldursson, Halldóra Magnúsdóttir, Helgi Bogason, Hrafnhildur Skúladóttir, Ísak Sigurðsson, Kristján Blöndal, Ómar Olgeirsson, Páll Þórsson , Svala Pálsdóttir og Sveinn Eiríksson.
Tvö landsliðspör tóku þátt í Sommer Nationals í Bandaríkjunum. Jón Baldursson - Þorlákur Jónsson og Bjarni Einarsson - Sigurbjörn Haraldsson. Íslensku pörin spila þar í sveit með Hjördísi Eyþórsdóttur og Tony Kasday.
Dregið var í 3.umferð bikarkeppninnar í sumarbridge mánudaginn 3. júlí Eftirtaldar sveitir spila saman í 3. umferð: Erla Sigurjónsdóttir - Þrír Frakkar 138 - 155Orkuveitan - Sparisjóður Keflavíkur 121 - 80Hermann Friðriksson - Nicotinell 102 - 82Garðar og vélar - Suðurnesjasveitin 114 - 73Skeljungssveitin - undirfot.
Thad var erfidur rodurinn hja Islensku porunum og voru Ari Mar og Ottar eina parid sem endadi yfir 50% med thvi ad skora vel yfir 60% i sidustu lotu. Hrefna og Elva fengu birtar myndir af ser i motsbladinu og umfjollun thegar thaer spiludu gegn sigurvegurunum.
1. lotan reyndist ekki hlidholl Islendingum, en stada paranna er eftirfarandi> 25 ara og yngri - 142 por 91. Ari Mar Arason - Ottar Ingi Oddsson 48.07%103. Inda Hronn Bjornsdottir - Grimur Kristinsson 45.03%108. Johann Sigurdarson - Gudjon Hauksson 44.46%135. Elva Davidsdottir - Hrefna Jonsdottir 38.17%136. Olafur Hannesson - Ellert Smari Kristbergsson 37.16% 20 ara og yngri - 68 por 56. Gabriel Gislason - Adam Finnsson 40.57% Tvaer lotur verda spiladar a morgun og byrjar fyrri kl.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar