Glitnismót B.A. 2006

sunnudagur, 31. desember 2006

Hið árlega jólamót B.A., Glitnismótið, fór fram laugardaginn 30 desember.

Þáttaka var mjög góð eða 35 pör sem er fjölgun um 7 pör frá því á síðasta ári.

Toppbaráttan var æsispennandi en Bessi og Pétur skutu Frímanni og Reyni aftur fyrir sig í síðustu setunni eftir að þeir síðastnefndu höfðu leitt mótið lengst af.

Lokastaða efstu para:

1. Sigurbjörn Haraldsson - Pétur Guðjónsson 58,2%

2. Frímann Stefánsson - Reynir Helgason 57,6%

3. Pétur Gíslason - Guðmundur Hermannsson 57,1%

4. Stefán Sveinbjörnsson - Víðir Jónsson 56,1%

5. Sveinn Aðalgeirsson - Þórólfur Jónsson 55,2%

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar