Hefðbundin spilamennska hefst hjá félaginu fimmtudaginn 11. janúar næstkomandi. Fyrsta mót ársins er þriggja kvölda butler tvímenningur. Menn eru beðnir um að skrá sig hér fyrir neðan.
HSK tvímenningurinn fór fram fimmtudaginn 4.janúar síðastliðnn með þátttöku 17 para. Spiluð voru 40 spil og eftir þessi 40 spil stóðu uppi sem sigurvegarar Kristján Már Gunnarsson og Gunnlaugur Sævarsson.
HSK mótið í sveitakeppni verður haldið laugardaginn 24.mars 2018 og hefst kl. 10:00, Spilað verður í Félagsheimilinu á Flúðum Skráning verður hjá Bf.
Hrossakjötsmótið í Þórbergssetri Hala í Suðursveit verður haldið helgina 14.-15 apríl 2018. Með sama sniði og undanfarin ár. Næg gisting á staðnum.
Fyrsta kvöldið af þremur í Monradtvímenningi Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld.
Sl. þriðjudag fengum við Rangæingar góðan gest í heimsókn. Jón Baldursson heimsótti okkur og var 16. maður í TOPP16 einmenningnum. Það var einstaklega gaman að fá Jón og hans frú í heimsókn.
GLRÐILEGT ÁR. Fyrsta keppni ársins 2018 hjá Bridgefélagi Kópavogs er þriggja kvölda Monrad-tvímenningur sem hefst fimmtudaginn 04. jan.. Það verður frjáls mæting en þó gilda öll þrjú kvöldin til verðlauna.
Greiðslu upplýsingar: þar sem ekki verður hægt að taka við greiðslum á staðnum er hægt að leggja inn á reikning Bridgesambandsins og eða að greiða á skrifstofunni Bankaupplýsingar 115-26-5431 kn.
HSK mótið í tvímenning fer fram fimmtudaginn 4.janúar 2018 og verður byrjað að spila kl. 18:00 í Selinu á Selfossi Skráning er hér hjá Bf.
Bronsstig fyrir sept-des tímabilið eru komin á heimasíðuna og dagskráin frá jan-maí 2018 einnig.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar