Þegar þremur umferðum af fimm er lokið í aðalsveitakeppninn, hafa menn Billa tekið forystuna, þó er naumt á milli sveita og úrslitin hvergi nærri ráðin.
Íslendingar keppa á Lederer mótinu í London nú um helgina og höfum við ekki verið með síðan 1992 en þá unnu okkar menn mótið Þeir fjórir sem spila nú um helgina eru Ómar Olgeirsson - Ragnar Magnússon Haukur Ingason - Þorlákur Jónsson Hægt verður að fylgjast með mótinu hér Skor og fleira sjá hér
Aðaltvímenningi Bridgefélags Kópavogs lauk í kvöld. Eftir æsispennandi keppni stóðu Björk Jónsdóttir og Jón Sigurbjörnsson uppi sem sigurvegarar með aðeins 0,9 stigum meira en þeir Jón Þorvarðarson og Þórir Sigursteinsson.
Sl. þriðjudag lauk sveitakeppni okkar Rangæinga. Saxófónbræður luku leik með sóma og sann, þó formaðurinn skipti sér út úr byrjunarliðinu og stillti upp litlum þverflautuleikara frá Selfossi sem djúpum miðjumanni í síðasta leik.
Reykjanesmót í sveitakeppni verður haldið helgina 24-25 febrúar að Flatahrauni 3 Hafnarfirði Byrjað verður að spila kl.10 á laugardagsmorgun síðan ræðst dagskrá eftir fjölda sveita Reykjanes á rétt á 4 sveitum inn á íslandsmót Sama gamla góða verðið 24.
Guðbrandur og Friðþjófur og Indriði og Pálmi skoruðu mest í Hafnarfirði í kvöld, reyndar jafnmikið upp á punkt og prik en þeir fyrrnefndu unnu innbyrðis viðureign.
Ólafur Sigmarsson og Kristján B. Snorrason voru í miklu stuði á fyrsta kvöldi af fjórum í aðaltvímenningi BR.
Svein Pianolu eru íslandsmeistarar í sveitakeppni kvenna 2018 í sveitinni spiluðu Arngunnur Jónsdóttir, Rosemary Shaw Harpa F. Ingólfsdóttir og Sigþrúður Blöndal þær voru með 120,21 stig 2. sætið fékk sveitin Ljósbrá með 110,50 3.
Aðalsveita keppnin er æsi spennandi, aðeins munar 6 stigum á efsta og neðsta sæti. Svo það stefnir í hörku keppni allt til enda.
Einn íslenskur spilari er að keppa á leikonum í ár, það er Sveinn Rúnar Eiríksson og verður hægt að fylgjast með honum á Heimasíða mótsins Hann spila með í Letneskri sveit
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar