Reykjanesmótið í sveitakeppni fer fram helgina 21-22 febrúar. Spilað verður í félagsheimili hestamanna að Mánagrund sem er við þjóðveg nr.
10.-11. janúar fór fram úrtökumót Austurlands í bridge sveitakeppni.´ Til leiks mættu 5 sveitir: Úrslit: 1. Haustak, Pálmi Kristmannsson, Þorsteinn Bergsson, Guttormur Kristmannsson og Magnús Ásgrímsson, 129,68 stig.
Cavendish tvímenningur BR Staðan eftir 2 kvöld af þremur 1) Kjartan Ásmundsson - Stefán Jóhannsson = 1371 stig 2) Gunnlaugur Karlsson - Kjartan Ingvarsson = 1323 stig 3) Sævar Þorbjörnsson - Karl Sigurhjartarson = 1169 stig nánar úrslit á heimasíðu BR
Sveit Sparisjóðs Siglufjarðar sigraði af öryggi í Suðurlandsmótinu í sveitakepnni sem spilað var um helgina á Hvolsvelli. Í sveitinni spiluðu Birkir Jónsson, Jón Sigurbjörnsson, Ljósbrá Baldursdóttir og Matthías Þorvaldsson.
Eftir 120 spil um helgina er ljóst hvaða tvær sveitir komust áfram í undanúrslitin. Mikla yfirburði hafði sveit mývatnhotel.is með 17 stig að meðaltali í leik en í henni spiluðu Frímann Stefánsson, Reynir Helgason, Björn Þorláksson og Guðmundur Halldórsson.
Suðurlandsmótið í sveitakeppni 2015 fer fram í Hvolnum á Hvolsvelli um helgina, 10. - 11. janúar. 11 sveitir skráðar. Spilamennska hefst kl. 10 báða dagana.
Alls tóku 18 pör þátt í HSK mótinu í tvímenningi. Eftir 40 spil urðu þeir Guðmundur og Björn hlutskarpastir en í örðu sæti urðu þeir Ísak Örn og Gunnlaugur Karlsson.
Fyrsta mót ársins hjá Bridgefélagi Kópavogs hófst í kvöld og er það 3ja kvölda Monrad-tvímenningur með 22 pörum. Ingvaldur Gústafsson og Bernódus Kristinsson sigruðu með 60,2% skori.
Í kvöld hefs þriggja kvölda Mondad-tvímenningur hjá Bridgefélagi Kópavogs. Spila þarf öll kvöldin til að eiga möguleika á verðlaunum. Spilað er í Gjábakka, félagsheimili aldraðra að Fannborg 8. Spilamennska hefst kl.
Sl. þriðjudagskvöld kom rjómi spilara úr Rangárþingi saman að Heimalandi til að spila TOPP16 einmenninginn en í honum öðlast þátttökurétt 16 stigahæstu spilarar síðasta vetrar.
Suðurlandsmót í sveitakeppni 10-11.janúar 2015 - Skráningu lýkur fimmtudaginn 8.jan. kl. 16:00 Spilað verður í Hvolnum Hvolsvelli og hefst kl.
Sveitakeppnin heldur áfram mánudaginn 5.1.2015. Á sama stað og sama tíma. Gleðilegt ár og takk fyrir gömlu árin.
Fyrsta mót ársins er samkvæmt venju HSK mót í tvímenning. Byrjað verður að spila kl. 18:00. Hægt er að skrá sig á netinu eða senda tölvupóst á gudmundurtg@ms.
Af óviðráðanlegum ástæðum verður hið svokallaða Borgarnesmót ekki haldið í ár
Bragi Hauksson og Helgi Jónsson burstuðu minninarmót Sigtryggs Sigurðssonar og Yfirburðirnir voru miklir. Meir en 100 stig.
Bronsstigin fram að jólum hjá Bridgefélagi Kópavogs eru komin á heimasíðuna. Páll Valdimarsson trónir þar á toppnum en velgegni í nýlokinni Aðalsveitakeppni gaf slatta af uppbótarstigum.
Sunnudaginn 28. desember á spilastjóri Rangæinga afmæli. Þann dag var haldið mót, að vísu ekki honum til heiðurs, heldur var það hið árlega jólamót félagsins.
Íslandsbankamótið fór fram þann 28. des og var verulega spennandi. Baráttan um flugeldana var enda hörð allt fram á lokaspil. Sigurvegarar urðu Gylfi Pálsson og Helgi Steinsson aðeins 2 stigum ofan við Pétur Guðjónsson og Sigurbjörn Haraldsson.
Hér er hægt að fylgjast með Jólamóti BH spil fyrir spil: www.bridge.is/meistarastig/bh/ 2014-12-27.
HIÐ ÁRLEGA JÓLAMÓT BRIDGEFÉLAGS HAFNARFJARÐAR verður haldið laugardaginn 27. desember að Flatahrauni 3 og hefst mótið klukkan 13:00. Hægt er að skrá sig á mótið hér.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar