Námskeið hefjast í næstu viku: BYRJENDUR (stig 1) og KERFIÐ (stig 2). Sjá nánar hér.
Bridgesamband Íslands ætlar að bjóða upp á spilamennsku á daginn, á miðvikudögum. Spilamennska byrjar kl. 13:00 og verða spiluð 26-28 spil með Monrad Barómeter fyrirkomulagi.
Fyrsta spilakvöld haustsins hjá Bridgefélagi Kópavogs var spilað í gærkvöldi. Spilað var á sjö borðum og urðu Bernódus Kristinsson og Ingvaldur Gústafsson hlutskarpastir með 61,7% skor.
Nú er aðeins eitt kvöld eftir í Sumarbridge þann 16.september. Vetrardagskráin hefst svo 23.september með tveggja kvölda Starttvímenning. Það var mjög jafn þann 9.september en fyrir síðustu umferð voru 3 pör nánast hnífjöfn.
Lokamót Sumarbridge fer fram föstudaginn 12.sept og hefst kl. 19:00 36 spil verða spiluð, 4 spil verða á milli para og verða veitt silfurstig.
Vetrarstarf BR hefst á 4ra kvölda Butler tvímenning þriðjudaginn 16.september kl.
Vetrarstarf Bridgefélags Hafnarfjarðar hefst mánudaginn 15.09.2014 með einskvölda buttler tvímenningi. Spilað verður í Hraunseli, Flatahrauni 3. og hefst spilamennskan klukkan 19:00.
Vetrardagskrá Bridgefélags Kópavogs hefst fimmtudaginn 11 september. Dagskráin verður með svipuðu sniði og síðasta vetur og ef aðsókn og góða skapið verður í álíka magni og í fyrra þá getur það ekki klikkað sem helsta skemmtun vikunnar að spila bridge í Kópavogi á fimmtudagskvöldum.
Spilð var sex borðum í Sumarbridge nýliða þriðjudaginn 02 september. Ólín Sigþóra Björnsdóttir og Atli Sigurðsson sigruðu með 60,5% skori. Öll úrslit má sjá á heimasíðu Sumarbridge.
Hólakaupsmótið á Reykhólum var haldið í fyrsta sinn þann 30 ágúst. Spilað var á 6 borðum en vonast er til að á næstu árum muni mótið festa sig í sessi og stækka og eflast.
Mánudaginn 18 ágúst mættu 26 pör í Sumarbridge í Síðumúl 37. Vigfús Pálsson og Sigurjón Björnsson urðu langefstir með 64,6% skor.
Bridgemót - Reykhólar
Opna Hólakaupsmótið í bridge verður haldið laugardaginn 30. ágúst.
Sumarbridge nýliða haldið þriðjudaginn 19. ágúst. Hægt er að mæta með makker eða þá stakur/stök og Ómar spilastjóri reddar makker og mögulega mæta vanari spilarar til að hlaupa í skarðið.
40 pör mættu og spilu og skemmtu sér í Sumarbridge í kvöld. Ester Jkobsdóttir og Alda Guðnadóttir sigruðu með risaskori uppá 68,8% á meðan Jón Ingþós og Hlynur Garðars þurftu ð sætt sig við annð stið með 62,1%.
Spilað var á 10 borðum í Sumarbridge mánudaginn 11 ágúst. Gísli Steingrímsson og Gabríel Gíslason sigruðu með nokkrum yfirburðum og fengu 60,3% skor.
Spilað er alla þriðjudaga en öll úrslitin má sjá hér
Guðmundur Sigursteinsson og Auðunn R. Guðmundsson unnu 27 para tvímenning með 61,4%. Í 2. sæti voru Erla Sigurjónsdóttir og Jóhann Benediktsson með 60,8% og í þriðja sæti voru Guðlaugur Nielsen og Pétur Antonsson með 59,9%.
Guðmundur Sigurjónsson og Unnar Atli Guðmundsson voru efstir í NS með 64,8% og Sturla og Ormarr Snæbjörnssynir unnu AV með 67,6%. Spilað verður á þriðjudögum og fimmtudögum og byrjar spilamennska kl.
BSÍ ætlar að bjóða upp á Sumarbridge fyrir eldri borgara tvisvar í viku fram í miðjan ágúst. Spilað verður á þriðjudögum og fimmtudögum í húsnæði Bridgesambandsins, Síðumúla 37, 3ju hæð.
Nýtt þátttökumet var slegið í sumarbridge þegar mættu 50 pör til leiks miðvikudaginn 2. júlí! Efstu pör: 817 Ásgeir Ásbjörnsson - Hrund Einarsdóttir 792 Guðmundur Ágústsson - Brynjar Níelsson 778 Helgi Tómasson - Hannes Sigurðsson 776 Guðlaugur Sveinsson - Rúnar Lárusson 760 Hjördís Eyþórsdóttir - Magnús Ólafsson Nánar á heimasíðu sumarbridge http://bridge.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar