Hjördís Eyþórsdóttir og Magnús Ólafsson unnu öruggan sigur í sumarbridge í kvöld, 30. júní. Fengu þau að launum frítt í sumarbridge á miðvikudaginn og ætla að spila aftur þá.
Ákveðið hefur verið að taka smá sumarfrí í júlí í nýliðabridsinu, tökum upp þráðinn aftur í ágúst tvíefld, nánar síðar.
Úrslitin með spilagjöfinni er komin á netið. Sjá hér.
Það voru þeir Pétur Guðjónsson og Frímann Stefánsson sem stóðu sig best á Akureyri en allt um mótið má sjá hér. Til að sjá stöðuna fyrir Ísland er farið í National.
Bill Hughes-alheimstvímenningurinn var spilaður í gærkvöld og var spilað á 17 borðum sem er metþáttaka á mánudegi í Sumarbridge. Hermann Friðriksson og Sigurjón Björnsson urðu efstir með 61% skor og eru sem stendur í sjötta sæti yfir alheimsárangurinn.
Þetta var jafnt og spennandi allan tímann og nokkrar sveitir leiddu mótið yfir daginn. Fyrir síðasta leikinn af 7 áttu 4 efstu sveitirnar góðan möguleika á sigri.
Þetta verður spennandi en hér eru keppendur: Bridds - Opinn flokkur HSK-HSS Fjöldi: 4 - Hámark: 0 - Karl Þór Björnsson (57 ára) - Héraðssamband Strandamanna Sími: 8922596 - Netfang: karlbj@snerpa.
Óskar Ólafsson og Viðar Valdimam rsson eru í 5. sæti í Alheimstvímenningi sem er haldinn á hverju ári á vegum WBF (Heimssambandi í bridge). Núna hafa 231 klúbbar skilað inn úrslitum fyrir 3889 pör og má reikna með að heildarþátttaka fari aðeins yfir 4000 pör.
5 kvölda aðaltvímenningur Bridgefélags Reykjavíkur hefst 7.
5 kvölda aðaltvímenningur Bridgefélags Reykjavíkur hefst 7. janúar. Sjá vordagskrána hér: http://bridge.is/files/BR-Vor%202014_2120590841.
Spilað var á 12 borðum hjá eldri borgurum í Hafnarfirði í dag.
Ákveðið hefur verið að hafa sumarbridge nýliða á hverjum þriðjudegi í sumar. Mörgum finnst of lítið að mæta aðra hverja viku eða sjaldnar en svo mæta aðrir bara þegar hentar.
Ásmundur Örnólfsson og Kristján Snorrason unnu fyrsta kvöld í Sumarbridge 2014 með 59,9% skor! Öll úrslit og spil
Eins og svo oft áður varð Kristján Már Gunnarsson bronsstigakóngur Bridgefélags Selfoss vortímabilið 2014. Hann skoraði 179 bronsstig, í öðru sæti varð Karl Þ.
Spilað verður á þriðjudögum kl 19:30 í allt sumar og fylgjast má með stöðunni hér Þann 13.
Egill Darri Brynjólfsson er einmenningsmeistari BR 2014.
Eiður Mar Júlíusson er Bronsstigameistari Bridgefélags Kópavogs tímabilið 2013-2014. Hann safnaði 310 stigum alls og varð 15 stigum á undan föður sínum.
Hlekkur á Æfingarmótið Því miður var ekki hægt að vera með raunstöðu eftir spilamennskuna á sunnudag, en staðan verður sett inn seinna í kvöld (sunnudagskvöld) eða á mánudaginn.
Vetrarstarfi Bridgefélags Kópavogs lauk í gær með tveggja kvölda Vortvímenningi. Spilaður var Howell-tvímenningur á 7 borðum og urðu Sigmundur Stefánsson og Hallgrímur Hallgrímsson hlutskarpastir en Kristján Snorrason leysti Hallgrím af seinna kvöldið.
Eftir harða baráttu í 45 spilum þá er Topp 16 meistari 2014 enginn annar en Pétur Guðjónsson enda erfitt að ráða við hann.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar