Gísli Steingrímsson og Runólfur Jónsson unnu lokamót Sumarbridge 2012. Þeir enduðu með 61,3% skor og fengu í verðlaun gjafabréf á tvímenning Bridgehátíðar 2013. Björgvin Már Kristinsson og Sverrir G.
Vetrarstarf Bridgefélags Kópavogs hófst nú í kvöld og er óhætt að segja að startið hafi verið geysilega gott því spilað var á tíu borðum og mættu 3 ný pör til leiks.
32 pör mættu til leiks í þriggja kvölda Hótel Hamar Cavendish Tvímenning BR. Með þessu keppnisfyrirkomulagi er hægt að skora risastórt og tapa einnig stórt.
Þann 11.september var síðasta Sumarbridge B.A. og var góð mæting eða 15 pör. Efstir og jafnir urðu Pétur Guðjónsson, Stefán Ragnarsson og Viggó Reisenhus, Stefán Vilhjálmsson með 65,9% skor.
Minnum á skráninguna. br@bridge.
Já þá fer að koma að því AÐAL Bridgefélag landsins er að fara af stað J Við spilum á gamla og góða staðnum að Flatahrauni 3. Hafnarfirði Eins og landinn veit þá borgar sig að vera í BH og spila þar J Við ætlum að byrja mánudaginn 17.
Lokamót Sumarbridge 2012 Lokamót Sumarbridge 2012 fer fram laugardaginn 15. september og byrjar kl 13:00. Spilaðar verða 11 umferðir með 4 spilum á milli para.
Ný stjórn hefur verið kjörin í Bridgefélagi Kópavogs. Hana skipa Hjálmar S Pálsson, formaður, Árni Már Björnsson gjaldkeri, Jörundur Þórðarson ritari, Birna Stefnisdóttir meðstjórnandi og Þorsteinn Berg meðstjórnandi.
Næsta þriðjudag 11. September byrjar 3ja kvölda Cavendish tvímenningur BR og Hótel Hamars. Vegleg verðlaun í samstarfi við Hótel Hamar. 1. Sæti 2*7.000.- kr.
BR hefur ákveðið að breyta Fimmtudagsdeildinni í Föstudagsdeildina ásamt því að breyta aðeins fyrirkomulaginu.Spilað verður á föstudagskvöldum og hefst spilamennska kl.
Þeir Björn Þorláksson og Pétur Gíslason unnu með risaskori upp á 67% í Sumarbridge B.A. þann 4.september. Hver veit nema að greinaflokkur verði í Akureyri vikublaði á næstunni? Í 2.sæti urðu Ingólfur Mattíasson og Sigurbjörn Haraldsson með 58,1% og í 3.sæti Frímann Stefánsson og Reynir Helgason með 55,9%.
Egill og Helgi unnu upphitunartvímenning BR eftir harða baráttu 1. Egill - Helgi..............244,0 2. Guðjón - Vignir............241,5 3. Hlynur - Jón.
Loksins loksins !! Spilamennska vetrarins byrjar í kvöld með eins kvölds tvímenningi. Byrjum stundvíslega kl. 19:00 sjáumst, stjórnin.
Katrín Oddsdóttir og Björgvin Már Kristinsson unnu 24 para tvímenning með 61%. Í 2. sæti voru Halldór Svanbergsson og Gísli Steingrímsson og í 3. sæti voru Rosemary Shaw og Páll Þórsson.
Loksins loksins !!! Spilamennska í BR byrjar næsta þriðjudag og hefst stundvíslega kl. 19:00. Byrjum á laufléttum eins kvölda tvímenningi og við lofum stórskemmtilegum spilum, erfiðum þrautum, skemmtilegu fólki og yndislegri kvöldstund.
Og hefur það gefið þeim sigur síðustu 2 kvöld í Sumarbridge B.A. með 62,7% og 70,4% skor.
Spilað var á 11 borðum í Sumarbridge í gærkvöldi og sigruðu Björgvin Már Kristinsson og Sverrir G Kristinsson með yfirburðum, fengu 63,7% en parið í öðru sæti var með 57,7%.
Haukur Ingason og Helgi Sigurðsson voru efstir af 30 pörum með 59,3%. Erla og Guðni voru í 2. sæti með 57,2% og í 3. sæti voru Árni Hannesson og Oddur Hannesson með 56,8%.
Bræðurnir Oddur og Árni Hannessynir urðu efstir í sumarbridge mánudaginn 20 ágúst. Þeir fengu 389 stig í plús eða 63,1% skor.
Miðvikudaginn 15 ágúst var spilað á 12 borðum í Sumarbridge. Hafliði Baldursson og Jón Viðar Jónmundsson sigruðu með 394 stig í plús eða 64% og í öðru sæti urðu Hulda Hjálmarsdóttir og Halldór Þorvaldsson með 60,4%.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar