BR byrjar næsta þriðjudag 4. september
miðvikudagur, 29. ágúst 2012
Loksins loksins !!!
Spilamennska í BR byrjar næsta þriðjudag og hefst stundvíslega kl. 19:00. Byrjum á laufléttum eins kvölda tvímenningi og við lofum stórskemmtilegum spilum, erfiðum þrautum, skemmtilegu fólki og yndislegri kvöldstund.
Hlökkum til að sjá ykkur, :)
Kveðja, stjórnin.