Halldór Svanbergsson og Sigurður Steingrímsson eru efstir eftir 2 kvöld af 3 í Gamla Vínhústvímenning BH 2012. Þeir hafa skorað 56,3%. Jörundur Þórðarson og Hjálmar Pálsson eru í 2. sæti með 53,9% og í 3ja sæti eru Guðrún Jóhannesdóttir og Halldóra Magnúsdóttir með 53,7%.
Við á Suðurnesjum ætlum að starta 3ja kvölda Tvímenningsmóti á miðvikudaginn. Þátttakan hjá okkur hefur verið heldur dræm fyrstu kvöldin en núna hvet ég alla til að fjölmenna og mynda góða stemmningu í húsakynnum okkar.
Jón Páll Sigurjónsson og Guðmundur Pálsson sigruðu Hausttvímenning Brigefélags Kópavogs nokkuð örugglega og fengu tæplega fimm prósentum meira en næsta par.
Ingibjörg F. Ottesen og Jón Hákon Jónsson unnu 22 para tvímenning með 61,4% skor. Þau fengu í verðlaun 2 bækur úr bókasafni Guðmundar Páls. Guðrún Jóhannesdóttir og Halldóra Magnúsdóttir enduðu í 2.
17 sveitir mættu til leiks í hraðsveitakeppni BR 2012 Að loknu fyrsta kvöldi af þremur er staða efstu sveita... 1. VÍS = 669 stig 2. Lögfræðistofa Íslands = 638 stig 3.
Mikill hasar var allt kvöldið og baráttan hörð um efstu sæti. Eftir fyrsta kvöld eru aðeins 5 pör af 14 með plús impa. Efstir eins og er eru Sveinn Pálsson og Jónas Róbertsson en stutt er í næstu pör.
Skráning stendur yfir í hraðsveitakeppni BR sem hefst á morgun 2. október. Þeir sem eiga eftir að skrá sig er bent á að senda mail á br@bridge.
Starfið hjá Briddsfélagi Selfoss hófst á föstudagskvöldið 28. september með aðalfundi og spilamennsku. Hefðbundin fimmtudagsspilamennska hefst svo næstkomandi fimmtudag með þriggjakvölda tvímenningi þar sem tvö bestu kvöldin telja til úrslita.
Annað kvöldið af þremur í Hausttvímennini Bridgefélags Kópavogs var sppilað í kvöld. Guðný Guðjónsdóttir og Björgvin Már Kristinsson urðu efst og tóku einnig forystuna í heildarkeppninni.
Lokakvöld Hótel Hamar Cavendish tvímennings BR 2012 lauk með yfirburðasigri Jóns Baldurssonar og Þorláks Jónssonar sem fengu einnig langhæstu skor kvöldsins.
Pétur Guðjónsson og Stefán Ragnarsson skutu öðrum aftur fyrir sig á Startmóti B.A.
Nú fer starfsemi Bridgefélags Selfoss í vetur senn að hefjast. Boðað hefur verið til Aðalfundar í Tryggvaskála föstudaginn 28. september nk. kl.
Þá er komið að fyrsta fyrirlestri vetrarins. Sveinn Rúnar Eiríksson ætlar að mæta og ræða við okkur um Ólympíumótið í sumar. Val landsliðsins, undirbúning, mótið sjálft og síðan verða umræður.
Fyrirhuguð keppni í Föstudagsdeildinni sem átti að hefjast í kvöld fellur niður vegna þátttökuleysis. Kveðja, Stórn BR.
Fyrsta kvöldið af þremur í Hausttvímenningi Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. Spilað var á 11 borðum og urðu Gísli Tryggvason og Leifur Kristjánsson hlutskarpastir en staða efstu para er mjög jöfn.
Föstudagsdeildin byrjar á morgun. Skráningin hefur farið rólega af stað og eru þeir sem ætla að vera með beðnir um að hafa hraðar hendur og skrá sig á maili br@bridge.
Úrslit fyrra kvöld má sjá hér á úrslitasíðu vetrarins en 17 pör taka þátt.
2 kvöld af 3 hjá Br lauk með risaskor Björgvins og Sverris sem dugði þeim í nauma forystu þegar eitt kvöld er eftir. Staðan efstu manna er.
Þá er lokið fyrsta kvöldinu hjá BH Spilað var á 11 borðum og til gaman voru 20 konur sem spiluðu og verður það að teljast met en úrslit urðu eftirfarandi sjá hér
Miðvikudaginn 19. sept hefst spilamennska í félagsheimili okkar að mánagrund. 1900 er spilatíminn og Eins kvölds tvímenningur er spilaformið.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar