Dagsetning: 14.1.2012 - Staðsetning: Flatahraun 3, Hafnarfirði Reykjanesmótið í sveitakeppni verður haldið dagan 14-15.janúar 2012 Spilað verður í Flatahrauni 3, Hafnarfirði Uppl.
Úrtökumót BSA í sveitakeppni var haldið á Egilsstöðum 7.-8. janúar 2012. Þátt tóku 4 sveitir og spiluðu tvöfalda umferð um 2 sæti Austurlands á íslandsmótinu í sveitakeppni.
Bjarni Einarsson verður með fyrirlestur kl 18 í kvöld þar sem hann ræðir um yfirfærslur eftir 1 lauf.
Borgarnesmeistarar í Sveitakeppni 2012 er Sveit Sparisjóðs Siglufjarðar. Í sveitinni spiluðu Jón Baldursson, Þorlákur Jónsson, Steinar Jónsson og Sverrir Ármannsson.
Þeir Sigurður Skagfjörð og Torfi Jónsson sigruðu HSK tvímenning sem haldin var í Tryggvaskála fimmtudagskvöldið 5. janúar. Í öðru sæti urðu Garðar Garðarsson og Gunnar Þórðason og í þriðja sæti með jafn mörg stig en töpuðu innibirðis viðureign voru þeir Kristján Már og Helgi Grétar.
Fyrsta kvöldið af Þremur í Janúar-Monrad Bridgefélags Koopavogs var spilað í gærkvöldi. Sigurður Sigurjónsson og Ragnar Björnsson náðu þá besta skorinu með 279 stig og 62,3% skor.
Halldóra Magnúsdóttir og Þórir Sigursteinsson unnu einskvölds tvímenning hjá Miðvikudagsklúbbnum með 62,9%. Í 2. sæti voru Jón Bjarki Stefánsson og Guðlaugur Sveinsson með 61,2%.
Hið bráðskemmtilega bridgeár 2012 hefst hjá Bridgefélagi Kópvogs með bráðskemmtilegum þriggja kvölda Monrad-barómeter í kvöld. Spilaðar eru 7 umferðir með 4 spilum eða 28 spil á kvöldi.
Júlíus og Sveinn leiða Aðaltvímenning BR 2012. Staðan er þessi...
hérna má sjá dagskrá BH fram á vor
Reykjavíkurmót í sveitakeppni 2011 Búið er að ákveða spiladaga fyrir Reykjavíkurmótið í sveitakeppni 2012. Föstudagur 10. febrúar: 2 umferðir Laugardagur 11. febrúar: 4 umferðir Sunnudagur 12. febrúar: 3 umferðir Þriðjudagur 14. febrúar: 2 umferðir Þriðjudagur 21. janúar: 2 umferðir Þriðjudagur 28. febrúar: 2 umferðir Þessi dagskrá miðast við 16 sveitir.
Aðaltvímenningur Bridgefélags Reykjavíkur hefst annað kvöld, þriðjudaginn 3. janúar. Reykjavíkurmótið í sveitakeppni fer fram í febrúar að þessu sinni og hefst helgina 10-12. febrúar(nánari dagskrá síðar) Sjá vordagskrána hér: http://bridge.
HSK mótið í tvímenning verður spilað í Tryggvaskála fimmtudaginn 5. janúar. Byrjað verður að spila kl 18:00. Spiluð verða 42-44 spil og verður spilað um silfurstig.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar